Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Side 74

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Side 74
72 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 2. tafla. Table 2. MeÖalaldur, vaxtarhraöi og þungi lamba viö upphaf tilraunar og fervikagreining þátta. Mean age, rate of growth and live weight of lambs when the experiment started and analysis of variance. Lambaflokkur Aldur í dcgum Vaxtarhraði g/dag Þungi á fæti kg Group Age in days Rate of growth g/day Live weight kg I 126 261 35,9 II 127 252 35,2 III 126 257 35,8 IV 126 258 35,9 Fervikagreining þátta - Analysis of variance Þáttur Meöaltal Skekkju- frávik Paunhæfni Variable Mean SE Significance Flokkur - Group I II III IV I:II III:IV (I-II):(III-IV) Aldur lamba 22/9 126 125 126 126 5,6 ER ER EP. Age in aays Vaxtarhraði til 22/9 261 252 257 258 53,0 ER EP. ER Rate of growth 22/9 Þungi á fæti 22/9 Live weight 22/9 35,9 35,2 35,8 35,9 2,7 EP. ER ER ER) Ekki raunhæfur munur. Not significant. Lömbin hafa því fengið 560 FE. á tímabilinu frá 4/10—27/10, 1,86 FE. að meðaltali á dag. Ef gert er ráð fyrir, að lömbin hafi bitið svipað á dag frá 29/9, þegar þau voru lokuð inni á kálinu, til 4/10, hefur uppskera af ha verið alls 7850 FE. Fyrsta tafla sýnir efnainnihald fóðurkáls- ins í blöðum og stönglum 22/9, 4/10 og 27/10 sem melt þe., hrápróteín, nítrat (NOj-N), kalsíum (Ca), fosfór (P), magnesí- um (Mg), kalíum (K) og natríum (Na) í % þurrefnis, en kopar (Cu) í parti af milljón (ppm). Af töflunni sést, að kálið hefur mikinn

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.