Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Side 75

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Side 75
FÓBURKÁL OG ÁHRIF ÞESS Á SLÁTURLÖMB 73 3. tafla. Table 3. Meðalþyngdaraukning lamba á fæti, kg og fervikagreining. Mean live weight gain, kg, and analysis of variance. Flokkur -.Group J II III IV 22/9-3/10 1,6 0,90 -1,64 0,14 3/10-27/10 - 3,90 7,78 4 ,71 22/9-27/10 - 4,80 5,93 4,85 Fervikagreining Analysis of variance Þattúr Variable Meðaltal Mean Skekkju- •frávik SE Raunhæfni Significance Flokkur - Group Þyngdaraukning 28/9-3/10 Live weigth gain Þyngdaraukning 22/9-27/10 Live weight gair, I II III IV 1,16 0,90 -1,64 0,14 4,80 5,93 4,85 1,59 1,99 I: II ER II: (III- IV) EP. III:IV (I-II:III-IV) x III:IV ER) Ekki raunhæft. Not significant. x) Raunhæft x 951 tilvika. Significant at 5% level. meltanleika og mikið próteín, hvort sem er í stönglum eða blöðum, og steinefnainnihald er sérstaklega mikið. Litlar sem engar breyt- ingar urðu á efnainnihaldi og meltanleika kálsins, meðan tilraunin stóð yfir, að nítrat- inu undanskildu. Nítratköfnunarefnið (NO.i -N) féll frá 2,7%» í upphafi tilraunar niður í 0,7%o í lok hennar. b. Tilraunalömbin. I 2. töflu er sýndur meðalaldur, vaxtarhraði og þungi lamba við upphaf tilraunar. Eins og af töflunni sést, er lítill sem enginn mun- ur á lambaflokkunum og hvergi raunhæfur miðað við útreikninga. A 3. töflu sjást þungabreytingar tilrauna- lambanna í kg. Frá 22/9—3/10 þyngjast

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.