Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Qupperneq 76
74 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
4. tafla. Table 4.
Meöalfallþungi lainba cg gæÖairat.
Mean dressed carcass weight and grading.
Flokkur Group Sláti i? Killed i-'eðalfall, Mean dressed carcass weight Gæðanat 0, Grading %
Qsðaflokkur - Q. grade
J II III
I 3/10 14,8 66,7 33,3 0,0
II 27/10 14,8 40,0 6 0,0 0,0
III 27/10 19,5 100,0 0,0 0,0
IV 27/10 19,2 100,0 0,0 0,0
Fervikagreining - Analysis og variance,
Þáttur
Variable
Meðaltal
Mean
Skekkjufrav.
SE
Faunhasfni
Sicrnificance
Flokkur
troups
TT
TTT
Meðalfallþungi
Mean dr. carcass
vjeight__________
.4,8 14,8 19,5 13,2
1,51
I:II III:IV (I-II:TII-IV)
EP, FR xxx
samanburðarlömbin, sem gengu í úthaga, um
1,0 kg að meðaltali, en fóðurkálslömbin létt-
ust um 0,75 kg á sama tíma. A tímabilinu
3/10—27/10 bætir II. samanburðarfl. við
sig 3,9 kg að meðaltali, III. fóðurkálsfl. 7,8
og IV. fóðurkálsfl. 4,7 kg, en hinn síðast-
nefndi var tekinn af kálinu og hafður í lélegu
túni síðustu vikuna fyrir förgun. A öllu til-
raunaskeiðinu, frá 22/9—27/10, bætti II. fl.
við sig 4,8 kg þunga, III. fl. 6,2 kg og IV.
íl. 4,8 kg.
Utreikningar sýna, að á tilraunaskeiðinu
22/9—3/10 er ekki raunhæfur munur á
þunga lamba í I. fl. og II. fl., en raunhæfur
í III. og IV. fl. Sex lömb af sjö höfðu létzt í
III. fl., en aðeins tvö af sjö í IV. fl. Engin
skýring fékkst á þessu. Þá var raunhæfur
munur á samanburðarfl. (I -(- II) og fóður-
kálsfl. III + IV) í 95% tilvika.
Fjórða tafla sýnir fallþunga lamba og
gæðamat þeirra. Samanburðarfl. I, sem farg-
að var 3/10, og samanburðarfl. II, sem
fargað var 28/10, höfðu sama fallþunga,
14,8 kg af kjöti, en fóðurkálsfl. III 19,5 kg
og flokkur IV 19,2 kg.
Fóðurkálsflokkarnir hafa því bætt við sig
4,4—4,7 kg af kjöti umfram samanburðar-
flokkana.
Við gæðamatsflokkunina lentu 66,7% af
föllunum í I. fl. í 1. gæðaflokki, 40% úr II.