Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Page 77

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Page 77
FÓÐURKÁL OG ÁHRIF ÞESS Á SLÁTURLÖMB 75 5. tafla. Table 5. Meðalkjötprósenta lamba Mean dressing percentage. Flokkur Slátrað Keðalkjötprcsenta lamba Group Killed Mean dressing percentage of lambs I 3/10 40, % II 27/10 37,1 % III 27/10 45,C 9' o IV 27/10 47,C % Fervikagreining Analysis of variance Þáttur Meðaltal Skekkju- frávik Paunhæfni Variable Mean SE Significance Flokkur - Group I II III IV I:II,III:IV (I-II:III-IV) Meðalkjötprósenta Mean ar. percentage 40,5 37,1 45,0 47,0 1,41 XXX X XXX x) Raunhæft í xxx) Paunhæft í fl. en 100% í III. og IV. Áhrif kálbeitarinn- ar á gæðamatsflokkunina eru því mikil. Af útreikningunum sést, að ekki er raun- hæfur munur innan samanburðar- og fóður- kálsflokka, en háraunhæfur á milli þeirra. Sýnd er kjötprósenta lamba í 5. töflu. Þar sést, að kjötprósenta lamba, sem ganga í út- haga fram eftir hausti, fellur mikið. I I. fl., sem fargað var 4/10, var kjötprósentan 40,4%, en í II. fl. sem fargað var 28/10, 95% tilvika - Significant at 5% level. 99% tilvika - Significant at 0,01% level. var hún 37,1%. Aftur á móti eykur fóður- kálsbeitin kjötprósentuna, eins og sést á því, að III. fl. hafði 45% kjöt og IV. fl. 47%. Lömbin í IV. fl. munu hafa legið við girð- ingarnar að kálinu, eftir að þau voru tekin af því, og þess vegna verið hálfsvöng við förgun. I 99,9% tilvika var munur á kjötprósentu lamba í I. fl. og II. fl., en í 95% tilvika í III. fl. og IV. fl. Á milli samanburðarfl.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.