Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Side 81

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Side 81
FÓÐURKÁL OG ÁHRIF ÞESS Á SLÁTURLÖMB 79 8. tafla. Table 8. Meðalþyngd lifra og skjaldkirtla. Mean weight of liver and thyroid glands. Flokkur Lifrar g Skjaldkirtlar g Group Livers g Thyroid glands g. i 415 1,38 ii 428 1,74 iii 811 4,64 IV 605 3,65 Fervikagreining Analysis of variance Þáttur Meðaltal Skekkjufrá- vik. Raunhæfni Variable Mean SE Significance. Flokkur - Group I II III IV I:II III:IV (I+II):(III+IV) Lifrar 415 428 811 605 1,65 ER xxx XXX Livers Flokkur - Group III:IV II:(III+IV) Skjaldkirtlar 1,74 4,64 3,65 1,38 ER X Thyroid glands ER) Ekki raunhæfur munur. Not significant. x) Raunhæft í 95% tilvika.. Significant at 5% level. meira var af kalsíum, en minna af fosfór í blóði úthagalambanna. Þá fannst enginn munur á kaiíum- og natríuminnihaldi blóðs- ins í sömu flokkum, og ekki var munur á málmum í III. fl. og IV. fl. d. Ormar og ormaegg. Sjöunda tafla sýnir fjölda orma og eggja í einu grammi af lambasaur. Ekki virðist áhrifa sníkjudýra gæta nema í einu lambi í IV. flokki. e. Lifrar og skjaldkirtlar. Mikill munur var á þunga skjaldkirtla og lifra úr lömbum tilraunaflokkanna, eins og sýnt er í 8. töflu. Lifrarnar úr lömbunum í III. fl. eru nálægt því að vera helmingi þyngri en í samanburðarflokkunum I og II. Lifrarnar í IV. fl. eru að þyngd, sem er mitt á milli III. fl. og samanburðarflokkanna. Meiri munur er á þyngd skjaldkirtlanna í sömu flokkum. Lætur nærri, að skjaldkirtl- arnir í III. fl. séu rúmlega þrefalt þyngri en

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.