Harmonikublaðið - 01.05.2015, Page 5
„Nú er lag á Varmalandi"
Hin árlega harmonikuhátíð FHUR verður haldin að Varmalandi í Borgarfirði
um verslunarmannahelgina 31. júlí - 3. ágúst.
Á Varmalandi eru góð draghýsasvæði, stór danssalur, sundlaug, gisting
og góðir harmonikuleikarar. Glæsileg dagskrá alla helgina, dansleikir, tónleikar,
markaður, harmonikukynning EG tóna og ýmislegt fleira.
Fjölmennum og tökum með okkur
góða gesti og gott skap.
Félag harmonikuunnenda í Reykjavík
Símar 894 2322, 865 6546 og 899 7410
Harmonikusýnini
Ir'E.G. Tónar '
Hátföin hefst á föstudagskvöld með uppákomum og
dansleik frá kl.22:00 til 02:00.
Tónleikar verða á laugardaginn kl. 14:00 þar sem
fram koma ýmsir góðir harmonikuleikarar.
Sameiginlegt grill verður að sjálfsögðu og endað á dansleikjum
frá kl. 22:00-02:00 ( dansað á tveimur stöðum bæði inni og úti)
Við vonumst til að sjá sem flesta harmonikuunnendur.
F.h. stjórna félaganna, Þórhildur Sigurðardóttir. / Filippía Sigurjónsdóttir.
Harmonikuunnendur
Hin árlega Breiöumýrarhátíö
H.F.Þ og F.H.U.E. verður að Breiðumýri 24.- 26. júlí 2015
5