Harmonikublaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 12

Harmonikublaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 12
Harmonikuunnendur í Reykjavík í baráttu við veðurguðina Nú þegar vetrarstarfinu er um það bil að Ijúka, er ekki úr vegi að líta yfir farinn veg og segja í fáum orðum frá því helsta sem við bar á vegum FHUR seinni hluta vetrarins, en fyrri partinum var gerð skil í desemberblaðinu. Þann 10. desember launaði hljóm- steinson, sigurvegarinn í Harmo- nikumeistaranum 2013. Þá gladdi eyrun einn úr Harmonikukvintett Reykjavíkur, Haukur Hlíðberg. Ungur nemandi Freyja Þórsdóttir lék tvö lög, en hún er nýbyrjuð að læra. Ekki má gleyma hljómsveit félagsins, sem renndi í gegn um Ekki má gleyrna skottís sveit félagsins leiguna á æfinga- salnum í Arskógum með jólatón- leikum í Árskógum.Var þetta vel til fundið þó betur hefði mátt auglýsa tónleikana, sem tókust ágætlega. Fyrsti dansleikur ársins var þann 10. janúar, og þá sáu um dansinn Sveinn Sigurjónsson, Gunnar Kvaran, Reynir Jónasson, Hilmar Hjartarson og Friðjón Hallgrímsson. Um taktinn sáu þeir Guðmundur Steingrímsson á skemmtilega dagskrá, undir öruggri stjórn Reynis Sigurðs- sonar, auk þess sem nokkrar grúppur úr sveitinni léku listir sínar. Félagið hélt þorrablót (árshátíð á þorra) í samstarfi við Þjóðdansafélag Reykjavíkur þann 14. febrúar. Aðsókn var með besta móti og tæplega 140 manns snæddu Ijúffengan þorramat frá Magga Margeirs á Hrafnistu. Oli danski lék lystaukandi tónlist á Stjömupolkinn er ómissandi í Breiðfirðingabúð trommur, Hreinn Vilhjálmsson á bassa og Helgi E. Kristjánsson á gítar.Var þátttaka almenn í dans- inum, þó fleiri hefðu mátt mæta að skaðlausu. Skemmtifundur var svo haldinn í Iðnó sunnudaginn þann 8. febrúar og þar léku listir sínar m.a. Bergmann Óli Aðal- meðan. Skemmtiatriði voru heimafengin að vanda. Að lokum var stiginn dans og hófu þeir leik- inn nemandinn og meistarinn, Erlingur Helgason og Gunnar Kvaran. Reynir Jónasson leysti síðan Erling af og léku þeir Gunnar, þar til formaðurinn Páll Gati þetta verið Nótt í Atlavík? Elíasson og Þorleifur Finnsson stigu á svið. Vindbelgirnir leystu þá síðan af rétt fyrir miðnættið og luku ballinu einhverntíma seint og um síðir. Undirleikinn önnuð- ust þeir Guðmundur Steingríms- son, Þórir Magnússon, Hreinn Vilhjálmsson og Helgi E. Krist- jánsson. Lára Björg Jónsdóttir söng með þeim Þorleifi og félögum. Það ætlaði ekki að ganga vand- ræðalaust að halda dansleikinn 14. mars. Eins og oft áður í vetur var spáð bandvitlausu veðri þennan Helgi og Guðmundur Steingríms- son um undirleikinn og Lára Björg söng með Þorleifi. Þetta er í fyrsta skipti sem tvær konur sjá um dans- tónlist á balli hjá FHUR og var þessu mjög vel tekið, enda stórfín tónlist hjá þeim stöllum. Þann 18. apríl var síðan lokaball þessa vetrar og léku þar sveitir undir stjórn Garðars Olgeirssonar, Sveins Sig- urjónssonar og Ingvars Hólm- geirssonar. Meðleikarar voru Helgi Kristjánsson á gítar, Hreinn Vil- hjálmsson á bassa og Sveinn Ingi Sigurjónsson á trommur. Smá swing hefur aldrei skaðað. Myndir: Sigurður Harðarson laugardag og það gekk eftir. Þá þurfti því að grípa til varaplans. Garðar Olgeirsson, sem ætlaði að hefja dansleikinn komst hvergi og þeir ritstjórarnir núverandi og fyrrverandi Friðjón og Gunnar Kvaran hlupu undir bagga, ásamt Hreini Vilhjálmssyni. Þorleifur Finnsson leysti þá af, en dansinum luku þær stöllur Hildur Petra Frið- riksdóttir og Vigdís Jónsdóttir. Hildur hafði haft varan á sér kvöldið áður og skotist suður. Eins og á þorrablótinu sáu þeir Hreinn, Aðsókn að dansleikjunum var þokkaleg en mætti vera betri. Síðasta skemmtun vetrarins er síðan skemmtifundur í Iðnó þann 10. maí og að honum loknum telst hinu hefðbundna vetrarstarfi FHUR lokið, enda er þá komið sumar og við taka harmonikumót og útilegur vítt og breitt um landið. Páll S. Elíasson form. FHUR / Friðjón Hallgrímsson formaður skemmtinefndar 12

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.