Harmonikublaðið - 01.05.2018, Qupperneq 18

Harmonikublaðið - 01.05.2018, Qupperneq 18
Fréttabréf úr Eyjafirði Vetrarstarf FHUE veturinn 2017-2018 hefur að mestu verið með venjubundnum hætti, en þó hafa verið prófaðar nýjungar í starfinu. A aðalfundi félagsins sl. haust voru kjörin í stjórn, formaður Filippía Sigurjónsdóttir, varaformaður Jóhann G. Möller, gjaldkeri Jóhannes Jónsson, ritari Bryngeir Kristinsson, aðrir stjórnarmenn eru Einar Guðmundsson, apríl. Bryngeir Kristinsson steig íyrstu á svið ásamt BRAZ hrynsveit. Þá var komið að hljómsveit undir stjórn Núma Adolfssonar og BRAZ lauk síðan ballinu. Síðasti dansleikur vetrarins verður hins vegar haldinn í Lóni 12. maí. Þátttaka á dansleikjum hefur verið heldur dræm í vetur og spurning hvort fjárhagslegur grundvöllur sé fyrir dansleikjahaldi. og hin besta skemmtun. Fyrir áramót var gerð tilraun með það sem við kölluðum „miðvikudags kaffispjall“ eða seinnipartskaffi, hljóðfæraleikur og spjall, þátttaka var undir væntingum og var þessi hittingur sleginn af tímabundið. Eftir áramót var svo prófað að efna til dansæfinga til að rifja upp sporin í gömludönsunum og sérdönsum undir Miðvikudagskaffí í Laxagötunni Pdlmi í Tónabúðinni Stefánsson d marsballinu, vel studdur af Arna Katli Pálmi Björnsson, Davíð Jónsson og Stella Guðjónsdóttir. Reynt hefur verið að halda í þá stefnu að hafa í það minnsta einn stjórnarfund í mánuði, þó oftast hafi þeir verið fleiri. I vetur hafa verið haldnir fimm dansleikir og voru þeir allir haldnir í Hofi, Sá fyrsti var á fyrsta vetrardag 21. október og sáu Hafliði Olafsson og Strákabandið um tónlistina. Næst var blásið til leiks 4. nóvember með Braz og Dansbándið á sviðinu. Eftir tvo mánuði var svo aftur útkall þann 3. febrúar og hóf Hafliði dansinn ásamt BRAZ hrynsveit, sem í voru þeir Gunnar Möller, Jóhann Möller og Jón Sigurðsson. Einar Guðmundsson var næstur og BRAZ lauk síðan ballinu. Þann 3. mars var á ný talin ástæða til harmonikudansleiks. Að þessu sinni hóf Elín Gerður Jóhannesdóttir upp raust sína ásamt BRAZ hrynsveit, Hljómsveit Pálma Stefánssonar tók síðan við og Dansbandið lauk ballinu. Eins og hefð er fyrir var haldið ball á síðasta vetrardag 18. Tvisvar sinnum hefur verið opið hús í handleiðslu harmonikuleikara og dansara úr félagsheimilinu að Laxagötu 5, en þessi opnu FHUE og mæltist þetta vel fyrir. I vetur hafa hús hafa verið samkvæmt venju ágætlega sótt danshljómsveitir æft flesta daga vikunnar í Strákabandiðfrá Húsavík í Hofi í október Númi Adolfison, Rafn Sveinsson, Árni Ketill Friðriksson, Einar Guðmundsson og Haukur Már Ingólfison á kunnuglegum slóðum húsnæði félagsins að Laxagötu 5 og hljómsveit FHUE hefur æft einu sinni í viku í vetur undir stjórn Roar Kvam og er stefnt á taka þátt í þjóðlistahátíðinni Vöku sem haldin verður á Akureyri í lok maí 2018, einnig stefnir hljómsveitin á sér tónleika í vor. I síðasta mánuði var svo byrjað að undirbúa hina rómuðu Breiðumýrarhátíð sem í fyrra var flutt að Ydölum í Aðaldal, þar sem er stórt og rúmgott húsnæði með alla þjónustu. Harmonikuhátiðin að Ydölum er haldin í lok júlí og er hin mesta gleði samvera. Jóhann Möller 18

x

Harmonikublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.