Harmonikublaðið - 01.05.2018, Qupperneq 22

Harmonikublaðið - 01.05.2018, Qupperneq 22
Ólafur Bessi Friðriksson (Óli Bessi), var einn af þessum snillingum sem margir minnast sem honum kynntust. Ólafur hafði heldur dapra sjón og notaði jafnan gleraugu. Eitt sinn þurfti hann að fá sjónvottorð hja Ara Jónssyni lækni og mætir á stofuna. Svo stóð á að Ari var kófdrukkinn þá stundina en tók þó Ólaf í viðtal. Ólafur tjáir Ara erindi sitt og Ari bendir þá á spjald með stöfum sem hékk á veggnum og spyr hvort hann sjái stafina. Ólafur sá engan þeirra þrátt fyrir ítrekaðar bendingar Ara. Ari hugsar sig um örlitla stund og segir svo: „Sérð þú mig?“ „Já,“ svarar Ólafur. „Þá sérð þú vel, ....ég sé þig ekki!“ Með þeim orðum afgreiddi Ari sjónvottorðið. Einu sinni var kona ^ ^^dslu þegar daginn var hún að baka ^ideigið. j* þú páfagaukurinnflaugy r gaka ,g af þér aUar skítur aftur 6 áfagaukurinn aftur ?S5aÞáStanafhonumf)aðtitnarog lokaði fuglinn inni í ^ “öllóttur karl hjá Unakvöldiðívetslunn^i ^ ogpáfagaukunnnskræk ., ™ kyss „,,;en v™”;" 8=n íyrr. M„„J spenntireftirkvernieviðb ^ við °S bi< Páii miðar en ekkerf VÍð sk°tin snöggt við með byssuna ál ^ýr PáJi s, kerna?“ spyr hann og fitiar Um l” ^ ' Þetl vistfingrinum. Fáttvarðum eið Vlð gikkinn me á liðið. Um SvorH ákafur flótti bras Jokulsárhlíðin er þekkt fyrir sín hvössu veður sem geta geisað þar ofan úr skörðunum og fykur þá flest sem Jokið getur. Eitt sinn í slíku veðri ætlaði Eiríkur í Hliðarhúsum að sæta lagi að komast gangandi i fjárhúsin. i hvert sinn sem hann hætti sér frá íbúðarhúsinu kom hviða og skellti honum um koll. Var farið að síga í Eirík °g haf3i hann ýmis ófögur orð um þann sem veðrinu stjornar. Akveður hann að láta lítið á sér bera og gægist annað slagið laumulega fyrir húshornið til að taka stöðuna. Skyndilega dúrar í og Eiríkur tekur sprettinn aleiðis ul fjárhúsanna. Hann sagði svo frá síðar: „Þegar eg var um það bil hálfnaður þá kom hann auga á mig °g skellti mér flötum með það sama.“ Þau Brennistaðarhjón, Magnús ^atmsson og Guðbjörg Sigutbjornsdottit v &g saman lambfé og gpUc hr0SUgle J VJu Jsleppa. sumarærnarvorumeðoþæg , hamsi vig Var þeim hjónum fan strekkjast fyrir innreksturinn. Magnus num. Guðbjörg pungurinn! Dýralæknir einn í framhaldsnámi í Noregi hitti gamla vinkonu sína sem var þar í framhaidsnámi í kennslu- og uppeldisfræðum, en hún kvaðst enn vera óiofuð og barnlaus. Þá sagði dýralæknirinn: „Ekkert skil ég í þér að vera að læra uppeldisfræði og átt hvorki mann né börn.“ Þá sagði konan: „Ekkert skil ég í þér að vera að læra dýralækningar og hafa ekki einu sinni fengið júgurbólgu hvað þá meira.“ 22

x

Harmonikublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.