Fréttablaðið - 17.12.2020, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 17.12.2020, Blaðsíða 56
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Thomasar Möller BAKÞANKAR Fyrir nokkrum árum átti ég fyrirtæki sem flutti inn vörur frá Evrópu og seldi til fyrir- tækja á Íslandi. Krónurnar sem komu frá vörusölunni voru not- aðar til kaupa á evrum af bönkum til að greiða erlendu birgjunum. Bankarnir tóku þóknun fyrir að selja okkur evrurnar og millifæra þær til útlanda. Gengi krónunnar sveiflaðist mikið á þessum árum eins og hún hefur gert á þessu ári og var gengisáhættan reiknuð inn í söluverð vörunnar til hækkunar. Svo hóf fyrirtækið að selja til útflutningsfyrirtækja á Íslandi. Þau vildu greiða fyrir vörurnar í evrum til að spara sér þóknanir bankanna við að skipta þeim í krónur. Þannig eignaðist fyrirtæk- ið mitt evrur sem voru lagðar inn á evrureikning þess í bankanum. Nú gátum við greitt beint til birgjanna án milligöngu bankans með svipuðum hætti og við værum að greiða fyrir húsaleigu innanlands. Gengissveiflur voru úr sögunni og minni gengisáhætta þýddi að við gátum lækkað verð til kaupenda. Gjaldeyrisþóknanir til bankans lögðust af. Samkeppnisstaða fyrir- tækisins batnaði og salan jókst. Hugsum okkur að öll fyrirtæki og fjölskyldur á Íslandi, ekki bara útflutningsfyrirtækin, notuðu evrur í sínum viðskiptum. Gera má ráð fyrir tugmilljarða sparnaði á ári fyrir almenning og fyrirtæki aðeins vegna skiptikostnaðar gjaldeyris auk mismunar á kaup- og sölugengi Gæti það hugsanlega verið sýn okkar til framtíðar að nota alþjóðlegan gjaldmiðil í landinu? Samkeppnisstaða frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja myndi batna verulega samkvæmt nýlegri könnun og fjölmörg ný atvinnu- tækifæri hugsanlega skapast með alþjóðlegum gjaldmiðli. Ef til vill mætti kalla þetta evru- sýn mína. Eurovision! Saga af viðskiptum Það er auðvelt að velja og panta á netinu og við bjóðum fría heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu ef pantaðir eru 4 bakkar eða fleiri. Athugið að panta þarf bakkana eigi síðar en kl. 15 næsta virka dag fyrir afhendingu. somi.is / 565 6000 15 bitar fyrir 5 Jólabakki Jólahlaðborð 4.850 kr. 4.650 kr. 2.490 kr. 2.490 kr. 2.490 kr. KJÚKLINGAvængir 12 snittur fyrir 4 40 bitar fyrir 5 Fyrir 2 kjúklinga- tvenna 31 bitar fyrir 5 kjúklinga- borgarar *JÓLAHLAÐBORÐið* / kemur til þín í ár / Einfaldaðu aðventuna! NÝTT! NÝTT! NÝTT!NÝTT! TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ Vínkælar Fyrir heimilið FRÁBÆRT ÚRVAL Höfðabakka 9, 110 Reykjavík E L D H Ú S A L L R A L A N D S M A N N A Verslun í Kringlunni Beint í bílinn úr lúgunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.