Fréttablaðið - 22.12.2020, Síða 23

Fréttablaðið - 22.12.2020, Síða 23
KYNNINGARBLAÐ Elva Hrund Ágústsdótt- ir, blaðamaður og stílisti, er fagurkeri fram í fingurgóma. Elva sviptir hulunni af hátíðarborð- inu sínu í ár en hún veit fátt skemmtilegra en að hanna rými og fá tæki- færi til að endurraða og hagræða hlutum. ➛6 Heimili Þ R IÐ JU D A G U R 2 2. D ES EM BE R 20 20 Á jólanótt er dásemd að leggjast til hvílu í nýjum rúmfatnaði frá Rúmföt.is. Hér er Hildur Þórðardóttir við jólalega uppbúið rúm. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Sængurföt eins og fínasta konfekt Það tilheyrir að setja sín fegurstu ver á rúmið fyrir heilaga jólanótt. Verunum í Rúmföt.is má líkja við dýrindis konfektmola þar sem súkkulaðimeistari hand- gerir hvern einasta mola af hjarta og sál. Verðið hæfir öllum pyngjum. ➛2 sunnudagskvöld kl. 21.00 Mozart við kertaljós Garðakirkju í kvöld kl.21 Í fríu streymi á fésbókarsíðu Garðabæjar Camerartica

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.