Feykir


Feykir - 22.05.2019, Blaðsíða 3

Feykir - 22.05.2019, Blaðsíða 3
Hvað eigum við að gera? Hvernig geta sveitarfélög og íbúar þeirra snúið óheillaþróun í umhverfismálum við? Ráðstefna á Húnavöllum, 28. maí, kl. 13:00-16:15 Dagskrá 13:00-13.10 Ávarp - Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra. 13:10-13.30 Kolefnisspor Norðurlands vestra, fyrstu tölur - Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur, Environice. 13:30-13:50 Heimsmarkmiðin og aðgerðir stjórnvalda - Áslaug Karen Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá utanríkisráðuneytinu. 13:50-14:10 Virkjun heimsmarkmiða í skipulagsmálum - Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar. 14:10-14.30 Hvað getum við gert? - Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps. 14:30-14.50 Kaffihlé. 14:50-15:00 Kolefnisjöfnun SSNV - Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri. 15:00-15:20 Sauðfjárbændur og loftslagsmál - Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda. 15:20-15:40 Spennið beltin - Rakel Garðarsdóttir, stofnandi Vakandi og Verandi. 15:40-16:00 Minna sorp - Lærdómsferli fjölskyldu - Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sorp-bloggari. 16:00-16:15 Fyrirspurnir og umræður. Fundarstjóri Einar Kristján Jónsson, sveitarstjóri Húnavatnshrepps. Allir velkomnir Streymt verður frá ráðstefnunni á facebooksíðu SSNV 20/2019 3

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.