Feykir


Feykir - 04.09.2019, Qupperneq 1

Feykir - 04.09.2019, Qupperneq 1
33 TBL 4. september 2019 39. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra „ BLS. 6-7 BLS. 5 Körfubolti Sigur í fyrsta æfingaleik Stólanna BLS. 10 Sundlaugin í Varmahlíð 80 ára afmælishátíð Valdimar Guðmannsson á Blönduósi í viðtali Uppselt á fjár- öflunarkvöld Kótilettufélagsins í september „Ég veit ekki betur en að lögreglan sé búin að rannsaka málið og senda það frá sér. Þá á eftir að taka um það ákvörðun hvort saksóknari haldi málinu til streitu eða felli niður,“ segir Þröstur H. Erlingsson bóndi í Birkihlíð í Skagafirði sem kærður var, ásamt Sveini Margeirssyni fv. forstjóra MATÍS, fyrir dreifingu og sölu á heimaslátruðu lambakjöti á bændamarkaði á Hofsósi á síðasta ári. Um svokallaða örslátrun var að ræða og til þess gerð að vekja athygli á þeim mögu- leika að bændur gætu slátrað heima á löglegan hátt. „Í þessu augnamiði voru m.a. framkvæmdar ítarlegar ör- verumælingar á lambs- skrokkunum og komu þær mjög vel út,“ sagði Sveinn Margeirsson, fv. forstjóri Matís, í viðtali við Feyki í október í fyrra. „Örslátrunin var tilraun til að láta á það reyna hvort sauðfjárbændur væru í stakk búnir til að auka verðmætasköpun í sveitum landsins með slátrun, vinnslu og sölu beint til neytenda. Niðurstaðan sýnir ótvírætt að slíkt er mögulegt, ef rétt er að málum staðið og ef lögð verður vinna í að láta reyna á undanþáguákvæði evrópsku matvælalöggjafarinnar,“ Ekki liggja neinar niðurstöður fyrir úr verkefninu þar sem ekki hefur verið unnið úr gögnum, sem aflað var í Birkihlíð, vegna fjárskorts. „Þetta verk- efni bara stoppaði, engin fjármögnun á því og ekkert unnið í þessu. Það liggur ekki neitt tilbúið sem við getum sent frá okkur sem hefur eitthvað að segja,“ segir Oddur M. Gunnarsson, starfandi forstjóri MATÍS, aðspurður um hvort vænta mætti að niðurstöður verkefnisins yrðu gerðar opinberar. Atvinnuskapandi fyrir bændur Þröstur segir þetta verkefni hafa verið á höndum MATÍS á sínum tíma en verið framkvæmt á búi hans þar sem aðstaða sé góð og vinnslurými samkvæmt öll- Ragnheiður Lára Brynjólfsdóttir og Þröstur Heiðar Erlingsson, bændur í Birkihlíð í Skagafirði. MYND: PF Með stöðu sakbornings Næstkomandi helgi er tileinkuð sjómönnum landsins en sjómanna- dagurinn sjálfur er haldinn hátíðlegur fyrsta sunnudag í júní ár hvert, nema ef hvítasunnu ber upp á þann dag, þá er hann næsti sunnudagur þar á eftir. Það sleppur þetta árið en árið 2022 þarf að seinka honum um viku. Sjómannadagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur þann 6. júní árið 1938 í Reykjavík og á Ísafirði en frá upphafi 20. aldar tíðkaðist að halda sérstakar sjó- mannamessur í kirkjum áður en þil- skipin héldu til veiða eftir vetrarlægi, sem var yfirleitt 3. eða 4. sunnudag eftir þrettánda. Árið 1987 var dagurinn lög- skipaður frídagur sjómanna. Skagstrendingar halda veglega hátíð alla helgina, Króksarar taka laugardag- inn undir sína dagskrá og á Hofsósi er sunnudagurinn helgaður sjómönnun- um. Inni í blaðinu er hægt að sjá nánar hvernig hátíðarhöldunum verður háttað á Norðurlandi vestra. Meðfylgjandi mynd kallaði fram á varirnar stef úr ljóði Braga Valdimars Skúlasonar: Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Holræsa- og stífluþjónusta Bjóðum alhliða lagnahreinsun og lagnamyndun Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 | Oddagata 18 | 545 Skagaströnd | gamar.is | vilhelm@gamar.is 21 TBL 29. maí 2019 39. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 8–9 BLS. 7 Spjallað við Ólaf Guðmundsson sem er 2. stýrimaður á Arnari Lesblindur, lítill og ræfilslegur BLS. 4 Snorri Snorrason skipstjóri á Drangey SK-2 tekinn tali Yfir 40 ár á sjó um Sjómannadagshelgin framundan Líttu sérhvert sólarlag Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400 www.facebook.com/velavalehf www.facebook.com/velavalehf & 453 88 88 velaval@velaval.is HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.100 www.ommukaffi.is Ingibjörg Skúladóttir á Skaga- strönd er kokkur á Arnari HU „Þetta var aldrei meiningin, þetta var svona óvart...“ Líttu sérhvert sólarlag, sem þitt hinsta væri það. Því morgni eftir orðinn dag enginn gengur vísum að. Til hamingju sjómenn! /PF Á Halamiðum um borð í Arnari HU 1, sólin að síga í sæ. Sjómaðurinn skuggalegi er Hans Björnsson. MYND: ÓLAFUR GUÐMUNDSSON Hjalti Freyr reiknaði sig til sigurs Stæ ðfræðikeppni 9. bekkinga Þann 23. maí var keppt til úrslita í stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og níundu bekkja í grunnskólum á Norðurlandi vestra og Tröllaskaga. Keppnin fór fram á Ólafsfirði og segir á vef Menntaskólans á Tröllaskaga að keppnin hafi verið jöfn og spennandi og keppendur alli sjálfum sér og skólum sínum til sóma. Þetta er í tuttugasta og annað sinn sem keppnin er haldin. Í fyrsta sæti varð Hjalti Freyr Magnússon, Grunnskóla Húnaþings vestra. Þorsteinn Jakob Klemensson í Dalvíkurskóla varð í öðru sæti og Jóhann Gunnar Eyjólfsson í Árskóla í þriðja sæti. Að keppni lokinni fóru allir keppendur heim með smá glaðning og vegleg verðlaun voru veitt fyrir efstu þrjú sætin. /FE Sjómannadags Verðlaunahafarnir þrír. MYND: MTR.IS Rannsókn lokið á örslátrun í Birkihlíð í Skagafirði Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Nýttu þér netverslun Skoðaðu vöruúrvalið á lya.is Veiði að hefjast í húnvet sku laxveiðiánum Húnavatnssýslur Nú eru laxveiðiárnar að opna ein af annarri. Fyrsti veiðidagur í Blöndu var 5. júní og á miðvikudag í síðustu viku höfðu veiðst þar 85 laxar. Tveir þeirra munu hafa verið 98 cm langir sem eru þeir stærstu sem veiðst hafa á þessu sumri. Tíu laxar veiddust fyrsta daginn í Mið jarðará en þar voru aðstæður frekar erfiðar vegna vatnsskorts, einkum í Vesturá, en Miðfjarðará verður til úr Vesturá, Núpsá og Austurá. Laxarnir veiddust flestir í Austurá, að því er segir á veiðivefnum votnogveidi.is, en þar eru fleiri djúpir veiðistaðir en annars staðar á svæðinu. Einnig voru vaktir styttar úr 6 klst í 4 til að draga úr álagi. Miðvikudaginn 19. höfðu 24 laxar komið á land í Miðfjarðará, sá stærsti 97 cm. Þá hófst veiði í Víðidalsá og Vatnsdalsá á fimmtudag. Á votnogveidi.is segir að líf hafi verið í þeim báðum þó báðar séu sagðar illa farnar vegna langvarandi þurrka. /FE 25 L 26. júní 2019 . árgangur : Stofnað 198 Frétta- og dæg r l lað á Norðurlandi vestra BLS. 6–7 BLS. 11 Brynjar Ægir og Guðný Kristín matreiða Grillað lamb með ostasósu og rabb rbar baka BLS. 10 Magnús Freyr Gíslason ræðir um tónleikaferðalagið með Stafrænn Hákon „Það þarf ekki að maxa allt og hætta svo ef maður meikar það ekki“ BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR & 571 5455 / 899 5227 / 691 6227 Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta BORGARFLÖT 19 550 SA ÐÁRKRÓKUR & 8 9 5 27 Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400 HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.100 www.ommukaffi.is Sextándu Smábæjaleikarnir Leiknir 250 leikir í blíðskaparveðri Frjálsíþróttadeild Hvatar Góð r árangur á MÍ Meistaramót Íslands 11-14 ára var h ldið á Laugardalsv lli dag na 22. og 23. júní og voru um 230 krakkar, víðsvegar af landinu, skráðir til leiks. Frjálsíþróttadeild Hvatar átti þar tvo keppendur, þær Aðalheiði Ingvarsdóttur og Unni Borg Ólafsdóttur sem kepptu í flokki 13 ára stúlkna. HSK/Selfoss vann stigakeppnina með 133,5 stig en þau voru einnig með fjölmennas a lið mótsins. Aðalheiður varði Íslandsmeistartitil inn í spjótkasti á mótinu með kast upp á 29,85 m. Hún keppti einnig í langstökki, 100 m hlaupi og kúluvarpi. Unnur Borg komst þrisvar á pall, varð í öðru sæti í 600 m hlaupi á tímanum 1:55,92 mín. sem er persónuleg bæting og í öðru sæti í 80 m grindahlaupi þar sem hún hljóp á 14,80 sek. Þá kastaði Unnur spjótin 23,41 m og varð þ r með í þriðja sæti sem er einnig persó uleg bæting. U nur keppti einnig í 100 m hlaupi, langstökki, hástökki og kúluvarpi. /FE Aðalheiður og Unnur Borg ánægðar með verðlaun sín. MYND: EBBA UNNSTEINSDÓTTIR um settum reglum. „Þetta var gert til að sýna fram á að þetta sé hægt og gæðin væru í góðu lagi.“ Hvaða áhrif kæran hafi á framleiðslu Birkihlíðar segir Þröstur þetta hafa verið góða auglýsingu fyrir hann. Enginn sem hann hefur talað við hefur verið að agnúast út í þetta. „Menn hafa aðallega verið að hlæja að þessum viðbrögðum Matvælastofnunar. Mönn- um blöskrar þau. Það hefur verið slátrað heima í 1000 ár og stór hluti þjóðarinnar sem étur heimaslátrað kjöt. Það er sama við hvern maður talar, flestir eru með einhvers konar tengsl við bónda sem slátrar heima.“ Auk mjólkurframleiðslu eru Þröstur og hans fjöl- skylda með yfir 140 kindur og selja allar afurðir þeirra sjálf. Slátrað er á löglegu sláturhúsi en allt unnið heima og selt til almennings. Þröstur segist einnig vera með nautakjöt en mest af því enn lagt inn í sláturhús. „Það er enginn vafi að þetta getur sparað og verið atvinnu- skapandi fyrir bændur. Það er ómögulegt að segja hvernig þetta þróast. Vonandi koma bara meiri gæði út úr þessu.“ /PF Pantanir: Þröstur Erlingsson S: 690 5528 - Ragnheiður Brynjólfsdóttir S: 899 5528 raggalara@gmail.com - Birkihlíð - 551 Skagafjörður Frá slátrun í Birkihlíð. MYND: MATÍS

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.