Morgunblaðið - 20.05.2020, Side 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 2020
Á fimmtudag (uppstigningar-
dagur): Sunnan 8-13 m/s og skúrir,
en yfirleitt léttskýjað NA- og A-
lands. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast NA-
til. Á föstudag: Austan og síðar
norðaustan 8-13 m/s, en 13-18 við SA-ströndina. Skýjað veður og fer að rigna A-lands um
kvöldið. Hiti frá 7 stigum austast á landinu, upp í 16 stig á N- og V-landi.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Enn ein stöðin
09.35 Í garðinum með Gurrý V
10.05 Fagur fiskur
10.35 Sjö heimar, einn hnött-
ur – Norður-Ameríka
11.30 Á tali hjá Hemma Gunn
1991-1992
12.45 Að rótum rytmans
13.25 Bækur og staðir
13.35 Kastljós
13.50 Menningin
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.40 Heimaleikfimi
14.50 Gettu betur 2002
15.55 Poppkorn 1986
16.25 Mósaík
16.55 Opnun
17.30 Bækur sem skóku sam-
félagið
17.40 Bítlarnir að eilífu –
While My Guitar Gently
Weeps
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.07 Friðþjófur forvitni
18.30 Hæ Sámur
18.37 Rán og Sævar
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Sinfóníuhljómsveit Ís-
lands í beinni útsend-
ingu
21.05 Joanna Lumley og Silki-
leiðin
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Elton John lætur allt
flakka
23.10 Vonarstræti
Sjónvarp Símans
14.05 The Biggest Loser
16.10 Malcolm in the Middle
16.30 Everybody Loves Ray-
mond
16.55 The King of Queens
17.15 How I Met Your Mother
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Love Island
20.10 Survivor
21.00 Survivor
21.50 Station 19
22.35 Imposters
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 FBI
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 Masterchef USA
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Ultimate Veg Jamie
10.55 Margra barna mæður
11.20 Brother vs. Brother
12.05 The Goldbergs
12.25 Nágrannar
12.45 Bomban
13.30 Hvar er best að búa?
14.00 Grand Designs: Aust-
ralia
14.50 Manifest
15.30 Atvinnumennirnir okkar
3
16.05 All Rise
16.45 Næturgestir
17.30 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.20 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkinglottó
19.35 First Dates
20.25 The Bold Type
21.10 Dublin Murders
22.10 Insecure
22.45 Sex and the City
23.15 S.W.A.T
24.00 Magnum P.I.
00.40 Temple
20.00 Undir yfirborðið
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
20.00 Eitt og annað af tónlist
20.30 Ungt fólk og krabba-
mein – Jóhann Björn
Sigurbjörnsson
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Flateyjarbréfin.
18.39 Flateyjarbréfin.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Heilinn hans afa.
20.00 Sinfóníuhljómsveit Ís-
lands í beinni: Hallveig
og S.Í..
21.00 Neðanmáls.
21.30 Elín, ýmislegt: Lestur
hefst.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
20. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:55 22:55
ÍSAFJÖRÐUR 3:30 23:30
SIGLUFJÖRÐUR 3:11 23:14
DJÚPIVOGUR 3:17 22:31
Veðrið kl. 12 í dag
Austan og suðaustan 8-13, en 13-18 með suðurströndinni fram undir kvöld. Talsverð rign-
ing sunnantil á landinu og síðdegis fer einnig að rigna norðan heiða. Styttir víða upp
sunnanlands í kvöld. Hiti 7 til 13 stig.
Í hrífandi 54 mínútna
myndbandsverki,
Nummer veertien,
fylgjast áhorfendur
með hollenska mynd-
listarmanninum Guido
van der Werve hjóla,
hlaupa og synda um
2.000 km leið, milli
kirkju í Varsjá og leið-
is í kirkjugarði í París.
Hann fer í þessu frá-
bæra myndlistarverki á milli hjarta tónskáldsins
Chopins og beina hans, sem grafin eru í París, en
Ludwika systir Chopins smyglaði hjartanu í ko-
níaki til Póllands.
Margir hafa gegnum tíðina gert sér mat úr að-
skilnaði hjarta og líkama Chopins og hjónin Halla
Oddný Magnúsdóttir og Víkingur Heiðar Ólafsson
rifjuðu upp þessa forvitnilegu sögu í fyrsta þætti
Músíkmola sem tekið var að sýna í Ríkissjónvarp-
inu á sunnudagskvöldið. Þættirnir verða fjórtán,
eru stuttir og hverfast um eitt tónverk hver. Þau
Halla Oddný og Víkingur Heiðar sýndu þjóðinni
eftirminnilega í þáttaröðinni Útúrdúr á sínum
tíma hvað þau eiga gott með að tala um tónlist,
fræða og miðla, og hér halda þau því áfram; rifj-
uðu í fyrsta þætti upp þessa sögu um hjartað í
tengslum við spjall um Prelúdíu í h-moll númer 6,
sem flutt var við útför Chopins, og Víkingur lék
síðan. Þetta eru þættir sem enginn má missa af.
Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson
Af hjörtum og öðr-
um músíkmolum
Við upptökur Víkingur
Heiðar og Halla Oddný.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina
sanna „stóra
spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síð-
degisþátturinn Taktu skemmtilegri
leiðina heim með Loga Bergmann
og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Við ætlum að setjast upp í bíl og
þar er maður sem ætlar að skutla
okkur í kringum landið á 25 staði
og við ætlum að syngja og hafa
gaman,“ sagði Jógvan Hansen,
sem mætti ásamt Friðriki Ómari í
Síðdegisþáttinn í gær. Þeir ætla að
ferðast saman á húsbíl í sumar og
syngja og fíflast með skemmt-
anaþyrstum landsmönnum.
„Það er líka svo gaman að hafa
þessa minnihlutahópa. Færeyingur
og svo ég „gay“ og fíflast með
þetta fram og til baka,“ sagði Frið-
rik Ómar. „Það er allt fyndið við
einn Færeying og einn homma frá
Dalvík,“ bætti Jógvan við og upp-
skar hlátur í stúdíóinu.
Nánar um málið á K100.is.
Allt fyndið við
Færeying og
homma frá Dalvík
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 alskýjað Lúxemborg 22 heiðskírt Algarve 23 alskýjað
Stykkishólmur 8 skýjað Brussel 23 léttskýjað Madríd 28 heiðskírt
Akureyri 11 heiðskírt Dublin 20 skýjað Barcelona 24 heiðskírt
Egilsstaðir 8 heiðskírt Glasgow 14 skýjað Mallorca 24 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 9 skýjað London 25 heiðskírt Róm 23 léttskýjað
Nuuk 0 alskýjað París 24 heiðskírt Aþena 29 alskýjað
Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 18 léttskýjað Winnipeg 21 skýjað
Ósló 15 skýjað Hamborg 18 léttskýjað Montreal 17 skýjað
Kaupmannahöfn 14 heiðskírt Berlín 19 léttskýjað New York 18 heiðskírt
Stokkhólmur 10 léttskýjað Vín 23 rigning Chicago 11 þoka
Helsinki 7 skúrir Moskva 11 léttskýjað Orlando 30 heiðskírt
Flutt verða nokkur meistaraverk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Meðal annars
þrjár stórkostlegar aríur úr óperum hans í flutningi Hallveigar Rúnarsdóttur.
Einnig syngur Hallveig þrjú sígild íslensk sönglög sem eiga sinn sess í huga þjóð-
arinnar. Sigrún Eðvaldsdóttir leikur hina undurfögru hugleiðingu Méditation, úr
óperu Massenets, Thaïs. Hljómsveitarstjóri er Bjarni Frímann Bjarnason.
RÚV kl. 20.00 Sinfóníuhljómsveit Íslands
í beinni útsendingu 1:3
Fjallað verður um tískustrauma
í fatnaði, förðun, snyrtingu,
sólarkremum auk umhirðu
húðarinnar, dekur og fleira.
- meira fyrir áskrifendur
Pöntun auglýsinga er til föstudagsins
29. maí. Nánari upplýsingar veitir
Katrín Theodórsdóttir í síma 569 1105
og kata@mbl.is
SMARTLANDS-
BLAÐ
Sérblað fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 5.júní