Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.5. 2020 Pýramídi þessi er hluti af stórum fjallaklasa milli Hvalfjarðar og Borgarfjarðar, sem einu nafni er kallaður Skarðsheiði. Þessi tindur er 967 metrar á hæð og af honum mjög víðsýnt, rétt eins og hann blasir við úr öllu Borgarfjarðarhéraði – og eftir honum er héraðsblað Vestlend- inga nefnt. Hvert er fjallið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er pýramídinn? Svar: Skessuhorn ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.