Bæjarins besta


Bæjarins besta - 18.02.1986, Qupperneq 10

Bæjarins besta - 18.02.1986, Qupperneq 10
10 BB 18 spurningar, 12 svör Hljómplötuverðlaun í hverri viku.Aðalvinningurinn, Trivial Pursuit, dreginn út í næstu viku Fjórði þáttur „Gettu nú“ er með svolítið öðru sniði en þrír þeir fyrstu. Þátttakendur hafa kvartað undan því að spurningarnar hafi verið helst til þungar og sumar hverjar smásmugulegar. Til að ráða bót á því hefur verið ákveðið að hafa spurningarnar meira almenns eðlis. Auk þess hefur þátturinn tekið á sig nýja mynd, þar sem nú eru þrjár spurningar í stað tveggja í hverjum flokki og mega þátt- takendur velja sér TVÆR SPURNINGAR ÚR HVERJUM FLOKKI til að svara. Lausnum má svo skila til BB, eða í kassa sem eru í Vöruvali, Hamraborg og í Shell-skálanum í Bolungarvík. Skila- frestur er til föstudagskvölds. Sigurvegari í síðasta þætti var Kristján Kristjánsson, Vitastig 10, Bolungarvík og fær hann hljómplötu að eigin vali í verðlaun. Allar réttar lausnir sem berast eru geymdar og er aðalvinningurinn, spurningaleikurinn Trivial Pursuit, síðan dreginn út í lok hvers mánaðar. Þannig geta menn fengið bæði hljómplötu og Triviai Pursuit út á sama svarseðilinn. Það ætti því að vera vel þess virði að vera með. Góða skemmtun. BÓKMENNTIR OG LISTIR: 1. Hver samdi tónverkið Finniandia, árið 1899? 2. Eftir hvern er leikritið Gatdra- Loftur? 3. Hvað hét Steinn Steinarr réttu nafni? VÍSINDI: 1. Hvaða efni er sett í gosdrykki til að þeir freyði? 2. Hvaða jurt borðuðu islendingar áður fyrr til að forðast skyrbjúg? 3. Hvaðerkarri? ÍÞRÓTTIR OG LEIKIR: 1. Hvar voru fyrstu Olympiuleikarnir eftirsiðari heimsstyrjöldina haldnir? 2. Í hvaða iþrótt er keppt í Tour de France? 3. Undir hvaða nafni er Edson Ar- antes do Nasciniento betur þekktur? LANDAFRÆÐI: 1. í hvaða landi er Polarbjórinn framleiddur? 2. Hvaða ríki hefur tekjur sinar af spilavitum en ekki sköttum? 3. ihvaða landi er Canberra höfuð- borg? DÆGRADVÖL: 1. Hvervar yngsti Bítillinn ? 2. Hvar gerist íslenska sjónvarps- myndin Draugasaga? 3. Með hvaða hljómsveit söng Jim Morrison? SAGA: 1. Hver var myrtur 4. apríl 1968? 2. Hver kom fyrstur upp prent- smiðju á íslandi? 3. Af hvaða tilefni var Eiffel-turninn reistur? RÉTT SVÖR I SÍÐASTA ÞÆTTI: Vísindi: 1. Hann er ákaflega heimskur. 2. í eyranu. Saga: 1. 1. nóvember 2. Landhelgisdagurinn Bókmenntir og listir: 1. Fjórðungur 2. Kleópatra Dægradvöl: 1. Einræðisherrann 2. Guðrún Bjarnadóttir íþróttirog leikir: 1. Höndunum 2. 24 Landafræði: 1. Þjórsá 2. Belgia, Holland og Luxemburg GETTU NÚ? SVARSEÐILL íþróttir og leikir:_____ Landafræði: Vísindi: Bókmenntirog listir: Nafn: Saga: Dægradvöl: Heimili: Staður: Sími:

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.