Bæjarins besta

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bæjarins besta - 24.03.1987, Qupperneq 7

Bæjarins besta - 24.03.1987, Qupperneq 7
BÆJARINS BESTA 7 Þessar myndir af briddsfólki voru teknar á sunnudagskvöldið. Eins og við sögðum frá síðast, þá lauk einmennings- og firmakeppni Bridgefélags ísafjarðar um fyrri helgi og hér í blaðinu er skrá um fyrirtækin sem tóku þátt í því. Félagarnir í Bridgefélagi ísa- fjarðar koma saman á hverju sunnudagskvöldi kl. 19:45 í Fé- lagsheimilinu í Hnífsdal. Nýliðar Bridge eru velkomnir, og byrjendur fá að sjálfsögðu tilsögn. Fyrir nokkru var spilað í Bol- ungarvík um réttinn til að fara sem fulltrúi Vestfirðinga í riðla- keppnina á íslandsmótinu í bridge, sem verður í Reykjvík í byrjun apríl. Þar kepptu sveitir frá ísafirði, Bolungarvík, Tálknafirði og Þingeyri, og sigraði sveitin sem er á myndinni hér að neðan. Sveitin sem fer á íslandsmótið eftir mánaðamótin: Kristinn Kristjáns- son, Eiríkur Kristó- fersson, Guðni Ásmundsson, Einar Valur Kristjánsson og Guðlaug Jóns- dóttir. Á myndina vantar Sigmar Þór Óttarsson. Sæmundur Guðmundsson fyrir hönd G. E. Sæmundssonar h.f. tekur við 2. verðlaunum í firmakeppninni. Það var Sigurður Óskarsson sem spilaði fyrir málarana. í Félagsheimilinu í Hnífsdal sl. sunnudagskvöld: Kristján Haralds- son Orkubússtjóri segir Guðmundi M. Jónssyni að láta í kónginn hjá Eiríki Kristóferssyni, en Kristinn Kristjánsson bíður átekta. ALLT A EINUM STAÐ Gos - Sælgæti Pítur 2 gerðir Pizzur 2 gerðir Langlokur m/grænmeti Samlokur Heitar og kaldar SS borgarar Júmbó hamborgarar ís - Konfekt Nýjasta nýtt! FRANSKAR KARTÖFLUR

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.