Skessuhorn


Skessuhorn - 20.05.2020, Síða 14

Skessuhorn - 20.05.2020, Síða 14
MIÐVIKUDAGUR 20. MAí 202014 Myndasyrpa af baráttunni við gróðurelda í Grábrókarhrauni Hér má sjá hvernig eldurinn hafði breiðst út klukkan 19 um kvöldið, séð frá bænum Veiðislæk handan árinnar. Ljósm. Einar Steinþór Traustason. Þessi mynd var tekin úr dróna um klukkan 22:30. Eldlínan er þarna enn að færast í vesturátt. Ljósm. Ómar Örn Ragnarsson. Mosi og kjarr brennur. Ljósm. mm. Mörg hundruð metrar af vatns- slöngum voru dregnir út til að leiða vatn að eldinum. Ljósm. mm. One Seven froðan reyndist afar vel til að kæfa eld í skraufaþurrum mos- anum. Ljósm. mm. Reykinn lagði yfir þjóðveginn og þurfti að beita umferðarstýringu til að hætta skapaðist ekki á vettvangi. Ljósm. mm. Vegfarendum mætti veggur af reyk og voru björgunarsveitarmenn og lögregla að stýra umferð fram á nótt. Ljósm. mm. Lögreglumenn á vettvangi við eldana, ásamt slökkviliðsmanni sem stýrði dróna sem flaug yfir til að meta umfang og útbreiðslu eldsins. Heiðar Örn Jónsson vara- slökkviliðsstjóri á vettvangi. Ljósm. mm. Hér er mynd sem tengist brunanum ekki, en sýnir hvernig landið eins og það sem brann var útlítandi á fallegum sumardegi. Ljósm. Þórhildur Þorsteinsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.