Skessuhorn - 23.08.2020, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 23. SePTeMBeR 2020 19
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vak-
in á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem
vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@
skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að
hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með
lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á:
„Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja
þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birt-
ist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn
bók að launum.
Lausn á síðustu krossgátu var: „Freisting.“ Heppinn þátttakandi
er Guðrún Jónsdóttir, Arnbjargarlæk, 311 Borgarnesi.
Kvöld
Kólgu
Reifi
Fór
Þessi
sem
Beita
Ófús
Tæp
Konan
Lokka
For
Auðið
Nes
Ikt
Óétandi
Sker
Skreyta
Skal
Ella
Hvíldi
Eysill
2 Mynni
Leikni
Undrun
Deila
Droll
Étandi
Spjót
Suðar
Unun
Stoðin
Steikir
Ark
Vilji
Sess
Mjaka
4
Nóra
Létt
högg
7 Tvíhlj.
Ernir
Alda
Aur
Klumpur
Sk.st.
Róm
Snökt
Kona
Nef
Mör
Andar-
tak
Ymja
Bor
Berg-
málið
Galsi
1 Laut
Snös
Dót
Rugga
Fæðir
Sonur
Tónn
Deigur
Hestur
Snjóar
Áður
Þrátt
fyrir
Löður
Tónn
Höm
Orka
5
Reytti
saman
Eigind
Skip-
herra
8
Flan
Kona
Annríki
Svalt
Afa
Dvelur
Tínir
saman
Erfiði
Sefaði
Keyrði
Op
Reim
Samtök
Kusk
Sjávar-fang
Alda
Anga
6
Óreiða
Upphr.
Makindi
Geisla-
baugur
Tónn
Nefnd
Refurinn
Magn
Ljáir
Hermir
Ógn
3
Sk.st.
Samhlj.
Ansað
Hvílt
Latar
Gufubað
Flokkur
9
Hvarmur
1 2 3 4 5 6 7 8 9
Ö
B R I M S K A F L K A U S T
Ö L Ó K U M L U N S T Á
N Á S A R L Ó A R L Ó N
N A S K U R K A R L A R Ó
U N A A T A R R Á T Ö N N
Æ Ð R O F N Ú A G A K Á K
A R U N N U H R Ö N N
G R Ö N N A Ð B A U G A A
Æ T T E I G N Y L N U R L
Ð U S L I G L Ó A R Ó L
I L L A L V E G N L
A L I N D Á T J Á S M Á
G R A N D I A L L T A F
T I F Á N R Á M Ó M A S A
N A I L R Á K V A K T N
N R A R I N N R A S K G
A S K S Ó A T Í R A U N A
Æ K I T A R F A T R A R
F R E I S T I N G
L
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Félags- og skólaþjónusta Snæfell-
inga, í samvinnu við velferðarnefnd-
ir aðildarsveitarfélaga byggðasam-
lagsins og félagmálanefnd Snæfell-
inga, hefur boðað til málþings með
yfirskriftinni „Lífsgæði fatlaðs fólks
á Snæfellsnesi.“ Það verður haldið í
félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík 22.
október næstkomandi og eru allir
velkomnir og skráning hafin á jon-
haukur@fssf.is.
Aðspurður segir Sveinn Þór el-
inbergsson, forstöðumaður Félag-
og skólaþjónustu Snæfellinga, til-
gang málþingsins vera að meta kjör
og lífsgæði fatlaðs fólks á Snæfells-
nesi og móta nýja stefnu og áherslur
í þjónustuþáttum fólks með fötlun.
„Það eru að koma viss tímamót en
brátt verður hartnær áratugur síð-
an ný lög voru sett og málefni fatl-
aðs fólks flutt frá ríkinu til sveitar-
félaga. Síðan hefur mikil uppbygg-
ing átt sér stað í þágu fatlaðs fólks
hér á Snæfellsnesi og nú er tím-
inn til að fara yfir stöðuna og móta
nýja áherslur í þjónustu okkar hér
á Snæfellsnesi, að hún fylgi opin-
berri stefnumótun sem liggur að
baki nýju lagaumhverfi um réttindi
þessara einstaklinga til betri lífs-
skilyrða um sjálfstætt líf og þannig
virkari þátttöku í samfélagi án að-
greiningar, með stuðningi sveitar-
félaganna,“ segir Sveinn Þór.
Samfélög án
aðgreiningar
Síðan sveitarfélögin tóku við mál-
efnum fólks með fötlun í ársbyrj-
un 2012 hefur mikil uppbygging
átt sér stað á Snæfellsnesi í þessum
málaflokki. „Áður var lítið í boði
fyrir þennan hóp fólks hér á Snæ-
fellsnesi og í öðrum smærri bæj-
arfélögum annað en þó gagnmerk
ráðgjafaþjónusta svæðisskrifstof-
unnar hér á Vesturlandi sem líkt og
aðrar slíkar á þeim tíma. Fyrir um
40 árum byggðist þjónusta í mála-
flokknum upp miðlægt í hverjum
landsfjórðungi. Hjá okkur Vest-
lendingum á Akranesi eða í Borgar-
nesi, þ.e. búsetuþjónustu og vernd-
aðir vinnustaðir og fleira. Á þessum
fyrri tímum þurftu margir fatlaðir
íbúar á Snæfellsnesi sem þurftu og
vildu slíka þjónustu því að flytja frá
Snæfellsnesi þangað sem slík þjón-
usta var til staðar,“ segir Sveinn og
bætir við að nú eigi fólk með fötl-
un, samkvæmt nýju lagaumhverfi,
að geta valið sér búsetu og fengið
þá þjónustu sem þarf auk þess að
hafa sömu tækifæri til atvinnu og
menntunar og aðrir. „Við viljum að
fólk með fötlun geti lifað og starfað
í sínu bæjarfélagi þar sem það kýs
að búa eins og aðrir, í samfélagi án
aðgreiningar. Í því felst líka að skil-
greina ekki allt fólk með fötlun í
einn hóp heldur sem einstaklinga,“
segir Sveinn Þór.
Tími fyrir ný markmið
Á málþinginu í Klifi mun Ásmund-
ur einar Daðason, félags- og barna-
málaráðherra, flytja erindi auk ann-
arra gesta. „Dagskráin hefst á því að
nokkrir góðir gestir flytja erindi þar
sem farið verður yfir ýmis mál er
varða stöðu fatlaðs fólks og mögu-
leika þess til aukinnar þjónustu og
lífsgæða í nánasta umhverfi. Að því
loknu munu frummælendur sitja
fyrir svörum frá gestum í sal,“ seg-
ir Sveinn. Aðspurður segist hann að
þau í undirbúningsnefdinni voni að
málþingið stuðli að aukinni vitund
um rétt fólks með fötlun til ým-
iss konar þjónustu og þar af leið-
andi aukinna lífsgæða með stuðn-
ingi samfélagsins, sem felist m.a.
í virkri og sýnilegri lífseflingu til
þátttöku í lífi og starfi í sveitarfélagi
sem það kýs og vill eiga heima í, til
jafns við aðra, í samfélagi án að-
greiningar. „Á næsta ári verðum við
búin að fanga flest markmið sem
við settum okkur þegar við tókum
við málaflokknum frá ríkinu. Nú
er því tími til kominn að setja okk-
ur ný markmið í frekari þjónustu
sveitarfélagnna en umfram allt efla
þekkingu og vitund sem flestra um
inntak nýrra laga, aukna möguleika
þessara einstaklinga í samfélagi án
aðgreiningar,“ segir Sveinn Þór að
lokum. arg
Málþing framundan um lífsgæði fatlaðs fólks
Undirbúningsnefnd fyrir málþing um lífsgæði fatlaðs fólks á Snæfellsnesi. F.v. Sveinn Þór Elinbergsson, Gunnhildur Hafsteins-
dóttir, Birta Antonsdóttir, Sigríður Arnardóttir og Jón Haukur Hilmarsson. Ljósm. aðsend.
Sunnudaginn 27. september nk.
verður haldið styrktarmót á Ham-
arsvelli í Borgarnesi fyrir kylfinginn
knáa, Bjarka Pétursson. Á mótinu
verður leikið eftir tveggja manna
Texas scramble fyrirkomulagi.
Keppnisgjald verður 6000 krónur á
mann og rennur allur ágóði til að
standa straum af æfingum Bjarka
og undirbúningi hans fyrir úrtöku-
mót á evrópumótaröðinni 2021.
Bjarki sýndi á liðnu sumri hvers
hann er megnugur þegar hann varð
Íslandsmeistari með eftirminnileg-
um hætti.
Að kvöldi mótsdags verður gala-
kvöldverður á Hótel Hamri; þriggja
rétta matur ásamt fordrykk fyrir 10
þúsund krónur. Þangað eru allir
golfarar sem og aðrir stuðnings-
menn Bjarka velkomnir, þótt þeir
geti ekkert í golfi. Skemmtidagskrá
verður í boði á meðan á kvöldverð-
inum stendur. Þar mun m.a. Gunn-
hildur Lind, blaðamaður og ljós-
myndari, ræða við Bjarka um það
sem er framundan hjá honum.
Bókanir á golfmótið er á golf.
is en pantanir í kvöldverð í síma
437-2000. Styrktarreikningur
Bjarka er: 0354-26-021294 og kt.
021294-3229.
mm
Styrktarmót
fyrir Bjarka