Skessuhorn - 23.08.2020, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 23. SePTeMBeR 2020 21
Akranes –
miðvikudagur 23. september
ÍA tekur á móti Aftureldingu í 1.
deild kvenna í knattspyrnu. Leikið
verður í Akraneshöllinni kl. 20:00.
Snæfellsbær –
fimmtudagur 24. september
Snæfellsbær hefur skipulagt fjöl-
skylduvænar göngur í september
sem miða að því að efla heilsu og
hvetja til útivistar. Um skemmtileg-
ar gönguferðir í nærumhverfi íbúa
er að ræða. Gengið inn í Fögruhlíð.
Lagt af stað frá íþróttahúsinu á
Hellissandi kl. 17:35 og frá íþrótta-
húsinu í Ólafsvík kl. 17:45. Geng-
ið frá Rauðskiðugili kl. 18:00. Leið-
sögn: Árni G. Aðalsteinsson.
Akranes –
föstudagur 25. september
Dýrin í Hálsaskógi í Bíóhöllinni á
Akranesi föstudagurinn 25. sept kl:
18.00, sunnudagurinn 27. sept kl:
13:00 og sunnudagurinn 27. sept
kl: 16:30. Það er Leiklistaklúbbur-
inn Melló og Tónlistarskólinn á
Akranesi sem færa okkur Dýrin í
Hálsaskógi eftir Thorbjorn Egner
í leikstjórn Gunnars Björns Guð-
mundssonar. Miðasala á tix.is.
Snæfellsbær –
laugardagur 26. september
Réttað verður í Bláfeldarrétt í
Staðarsveit, Grafarrétt í Breiðu-
vík, Hellnarétt í Breiðuvík, Klofn-
ingsrétt í Beruvík og Ölkeldurétt í
Staðarsveit.
Hvalfjarðarsveit –
laugardagur 26. september
Réttað verður í Núparétt í Mela-
sveit.
Dalabyggð –
laugardagur 26. september
Réttað verður í Kirkjufellsrétt í
Haukadal.
Borgarbyggð –
sunnudagur 27. september
Réttað verður í Brekkurétt í Norð-
urárdal og Hítardalsrétt í Hítardal.
Dalabyggð –
sunnudagur 27. september
Réttað verður í Fellsendarétt í Mið-
dölum og Hólmarétt í Hörðudal.
Borgarnes –
sunnudagur 27. september
Styrktarmót fyrir Bjarka Pétursson
verður haldið á Hamarsvelli í Borg-
arnesi. Keppnisgjald er 6.000 kr. á
mann og rennur allur ágóði til að
standa straum af æfingum Bjarka
og undirbúningi fyrir úrtöku-
mót á Evrópumótaröðinni 2021.
Um kvöldið verður boðið upp á
þriggja rétta kvöldverðarboð á
Icelandair Hótel Hamri fyrir 10.000
krónur á mann. Nánari upplýsing-
ar má finna hér í Skessuhorni.
Akranes –
sunnudagur 27. september
ÍA og Víkingur R mætast í Pepsi
Max deild karla í knattspyrnu á
Akranesvelli kl. 14:00.
Akranes –
sunnudagur 27. september
Kári og Fjarðabyggð mætast 2.
deild karla í knattspyrnu í Akra-
neshöllinni kl. 19:15.
Borgarbyggð –
mánudagur 28. september
Réttað verður í Grímsstaðarétt á
Mýrum, Svignaskarðsrétt í Svigna-
skarði og Þverárrétt í Þverárhlíð.
Akranes –
mánudagur 28. september
ÍA og Fjölnir mætast í 1. deild
kvenna í knattspyrnu í Akranes-
höllinni kl. 20:00.
Óska eftir riffli
Óska eftir að kaupa 22kal riffil
Brno. Upplýsingar í síma 854-8787
eða sigornisl@gmail.com.
Á döfinni
Markaðstorg
Vesturlands
Óskast keypt
Getir þú barn þá
birtist það hér,
þ.e.a.s . barnið!
www.skessuhorn.is
Nýfæddir Vestlendingar
10. september. Drengur. Þyngd:
4.478 gr. Lengd: 55 cm. Foreldr-
ar: Eygló Hrund Guðmundsdótt-
ir og Guðmundur Jósef Loftsson,
Hvammstanga. Ljósmæður: Aníta
Rut Guðjónsdóttir og Hafdís Rún-
arsdóttir.
16. september. Stúlka. Þyngd: 3.544
gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Lilja
Guðrún Guðmundsdóttir og Jón
Gestur Ófeigsson, Akranesi. Ljós-
móðir: Aníta Rut Guðjónsdóttir.
16. september. Stúlka. Þyngd:
3.058 gr. Lengd: 46,5 cm. Foreldr-
ar: Katrín Lind Lúðvíksdóttir og
Sigurður Bachmann Sigurðsson,
Akranesi. Ljósmóðir: G. Erna Val-
entínusdóttir.
18. september. Stúlka. Þyngd:
4.070 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar:
Elín Guðrún Þorleifsdóttir og Sig-
urður Egill Harðarson, Hafnarfirði.
Ljósmóðir: Elísabet Harles.
20. september. Drengur. Þyngd:
4.362 gr. Lengd: 54,5 cm. Foreldr-
ar: Josephine Demuth og Þórarinn
Einarsson, Snæfellsbæ. Ljósmóðir:
Aníta Rut Guðjónsdóttir.
NÝJAR VÖRUR
WWW.SMAPRENT.IS
10
ÁRA
10
ÁRA