Skessuhorn


Skessuhorn - 30.08.2020, Qupperneq 29

Skessuhorn - 30.08.2020, Qupperneq 29
MIÐVIKUDAGUR 30. SEptEMBER 2020 29 Stykkishólmur – miðvikudagur 30. september Snæfell og Haukar mætast í Domino‘s deild kvenna í körfu- knattleik. Leikurinn hefst kl. 19:15 í Stykkishólmi. Snæfellsbær – miðvikudagur 30. september Snæfellsbær hefur skipulagt fjölskylduvænar göngur í sept- ember sem miða að því að efla heilsu og hvetja til útivistar. Um skemmtilegar gönguferðir í nærumhverfi íbúa er að ræða. Göngurnar eru stuttar og taka um 40-60 mínútur. Gengið verð- ur frá Tröð á Hellissandi kl. 18:00 um Hraunskarð og Krassavík. Akranes – fimmtudagur 1. október Valgerður Jónsdóttir, tónlist- arkona frá Akranesi, verður með tónleika í Vinaminni frá kl. 20:00-21:30. Á dagskrá verð- ur fjölbreytt blanda af tón- og textasmíðum. Með Valgerði á tónleikunum leika: Þórður Sæv- arsson gítar, Sylvía Þórðardóttir harmonikka og söngur, Sveinn Arnar Sæmundsson píanó, Arn- ar Óðinn Arnþórsson tromm- ur og Sveinn Rúnar Grímarsson bassi. Aðgangseyrir kr. 2.500/ Kalmansvinir kr. 2.000. Akranes – föstudagur 2. október ÍA fær Tindastól í heimsókn í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Leik- ið verður í Akraneshöllinni kl. 17:30. Dalabyggð – laugardagur 3. október Réttað verður í Flekkudalsrétt á Fellsströnd. Grundarfjörður – laugardagur 3. október Réttað verður í Hrafnkelsstaða- rétt og á Mýrum. Dalabyggð – laugardagur 3. október Landsliðskokkarnir Snorri Victor Gylfason, Björn Bragi Bragason og Garðar Aron Guðbrandsson ætla að standa fyrir villibráðar- hlaðborði á Vogi sveitasetri i á Fellströnd. Boðið verður upp á heita og kalda rétti af villibráð- arhlaðborði, ásamt glæsilegu úrvali eftirrétta. Kvöldið hefst á fordrykk kl. 18:00 og byrjar borð- hald kl 19:00. Ljúfur lifandi tón- listarflutningur í boði Ivu með- an gestir gæða sér á dýrind- is villibráð. Verð er 12.900 krón- ur á mann. Borðapantanir í síma 894-4396 og á netfangið vog- ur@vogur.org. Ólafsvík – laugardagur 3. október Víkingur Ó og Leiknir R spila í 1. deild karla í knattspyrnu á Ólafs- víkurvelli kl. 14:00. Akranes – laugardagur 3. október Kári tekur á móti Njarðvík í 2. deild karla í knattspyrnu í Akra- neshöllinni kl. 14:00. Akranes – sunnudagur 4. október ÍA og FH mætast í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á Akra- nesvelli kl. 14:00. Akranes – sunnudagur 4. október ÍA og Valur b mætast í 2. deild karla í körfuknattleik í Íþrótta- húsinu við Vesturgötu kl. 15:00. Dalabyggð – sunnudagur 4. október Réttað verður í Brekkurétt í Saurbæ, Gillastaðarétt og í Skerðingsstaðarétt. Borgarbyggð – sunnudagur 4. október Réttað verður í Oddsstaðarétt í Lundareykjadal og Rauðsgils- rétt í Hálsasveit. Hvalfjarðarsveit – sunnudagur 4. október Réttað verður í Svarthamarsrétt. Borgarbyggð – mánudagur 5. október Réttað verður í Grímsstaðarétt á Mýrum, Hítardalsrétt í Hítardal og Svignaskarðsrétt í Svigna- skarði. Óska eftir riffli Óska eftir að kaupa 22kal riff- il Brno. Upplýsingar í síma 854-8787 eða sigornisl@gmail. com. Land Cruiser Land Cruiser 90 árg. 2000, ekinn 300 þús, sjálfsk., upphækkað- ur /33″dekk og skoðaður 2021. Góður bíll, en með ryð í sílsum. Verð samkomulag. Upplýsingar í síma 897-9131. Á döfinni Markaðstorg Vesturlands TIL SÖLU ÓSkaST keypT Nýfæddir Vestlendingar 20. september. Stúlka. Þyngd: 3.554 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Fanný Dögg Jónsdóttir og Krist- inn Jónsson, Akranesi. Ljósmóðir: Hafdís Rún- arsdóttir. 22. september. Drengur. Þyngd: 4.060 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Þór- heiður Elín Sigurðardótt- ir og Guðmundur Ragnar Guðmunduson, Ólafsvík. Ljósmóðir: Jenný Inga Eiðsdóttir. 23. september. Drengur. Þyngd: 4.654 gr. Lengd: 52,5 cm. Foreldrar: El- ísa Valdís Einarsdóttir og Stefán Atli Ólason, Akra- nesi. Ljósmóðir: Jenný Inga Eiðsdóttir. 23. september. Stúlka. Þyngd: 4.784 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Ásta Sigurðardóttir og Krist- ján Reynald Hjörleifsson, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir. 23. september. Drengur. Þyngd: 3.604 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Freyja Hrönn Sveinbjörnsdóttir og Þórarinn Ingi Tómas- son, Akranesi. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. 25. september. Drengur. Þyngd: 3.818 gr. Lengd: 55 cm. Foreldrar: Krist- fríður Rós Stefánsdótt- ir og Jón Steinar Ólafs- son, Reykjavík. Ljósmóðir: Elísabet Harles. 25. september. Stúlka. Þyngd: 3.648 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Karit- as Hrafns Elvarsdóttir og Aron Baldursson, Hellis- sandi. Ljósmóðir: Ásthild- ur Gestsdóttir. 10 ÁRA Opnunartími: Mánudaga-föstudaga 14-17 Laugardaga 13-16 (Lengri opnun 1. okt 13-21) NÝJAR VÖRUR

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.