Breiðholtsblaðið - 01.01.2020, Side 7

Breiðholtsblaðið - 01.01.2020, Side 7
7BreiðholtsblaðiðJANÚAR 2020 Ráðið hefur verið í stöður s t jórnenda skóla - og fr í - stundardeildar í Breiðholti sem starfa munu innan þjónustu- miðstöðvarinnar að verk efninu Betri borg fyrir börn. Stjórnandi leikskólahlutans verður Elísabet Helga Pálma­ dóttir. Stjórnandi grunnskóla­ hluta verður Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir sem starfað hefur sem skólastjóri í Fellaskóla. Stjórn andi frístundahlutans verður eins og áður, Helgi Eiríks­ son, framkvæmda stjóri Miðbergs. Tilraunaverk efnið Betri borg fyrir börn miðar að því að bæta þjónustu við börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra í skóla­ og frí­ stundastarfi borgarinnar. Þetta er gert með markvissara sam­ starfi skóla­ og frístunda sviðs og velferðar sviðs og með því að færa þjónustuna í auknum mæli í skólaumhverfi barna og ung menna með aðferðum snemmtækrar íhlutunar. Einnig með betri stuðningi við starfs­ fólk í skóla­ og frístundastarfi og með því að færa stjórnun stofnana nær vettvangi. Nýir stjórnendur í skólastarf í Breiðholti Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir, Elísabet Helga Pálmadóttir og Helgi Eiríksson eru nýir stjórnendur skóla- og frístundamála í Breiðholti. Auk hefðbundins réttindanáms bjóðum við upp á eftirfarandi námskeið: • B-réttindi á íslensku, pólsku og ensku • Námskeið vegna akstursbanns • Meiraprófsnámskeið á íslensku og pólsku • Bifhjólanámskeið • Endurmenntun atvinnubílstjóra • Afleysingarmannanámskeið á leigubíl • Rekstrarleyfisnámskeið leigubíla og fólks– og farmflutninga Næstu meiraprófsnámskeið 5. febrúar 2020 kl: 17:30 4. mars 2020 kl: 17:30 3. apríl 2020 kl: 17:30 Endurmenntun atvinnubílstjóra Námskeið haldin alla laugardaga frá kl: 9:00-16:00 Fyrirtæki geta óskað eftir sérnámskeiði fyrir hópa 1 Glæsibær - Álfheimar 74 S. 544 4088 www.ynja.is Mikið úrval af náttfatnaði og náttsloppum Verið velkomin í Ynju Glæsibæ 20% afsláttur

x

Breiðholtsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.