Breiðholtsblaðið - 01.01.2020, Blaðsíða 7
7BreiðholtsblaðiðJANÚAR 2020
Ráðið hefur verið í stöður
s t jórnenda skóla - og fr í -
stundardeildar í Breiðholti sem
starfa munu innan þjónustu-
miðstöðvarinnar að verk efninu
Betri borg fyrir börn.
Stjórnandi leikskólahlutans
verður Elísabet Helga Pálma
dóttir. Stjórnandi grunnskóla
hluta verður Sigurlaug Hrund
Svavarsdóttir sem starfað hefur
sem skólastjóri í Fellaskóla.
Stjórn andi frístundahlutans
verður eins og áður, Helgi Eiríks
son, framkvæmda stjóri Miðbergs.
Tilraunaverk efnið Betri borg
fyrir börn miðar að því að bæta
þjónustu við börn, ungmenni og
fjölskyldur þeirra í skóla og frí
stundastarfi borgarinnar. Þetta
er gert með markvissara sam
starfi skóla og frístunda sviðs
og velferðar sviðs og með því
að færa þjónustuna í auknum
mæli í skólaumhverfi barna
og ung menna með aðferðum
snemmtækrar íhlutunar. Einnig
með betri stuðningi við starfs
fólk í skóla og frístundastarfi
og með því að færa stjórnun
stofnana nær vettvangi.
Nýir stjórnendur í skólastarf í Breiðholti
Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir, Elísabet Helga Pálmadóttir og Helgi
Eiríksson eru nýir stjórnendur skóla- og frístundamála í Breiðholti.
Auk hefðbundins réttindanáms bjóðum
við upp á eftirfarandi námskeið:
• B-réttindi á íslensku, pólsku og ensku
• Námskeið vegna akstursbanns
• Meiraprófsnámskeið á íslensku og pólsku
• Bifhjólanámskeið
• Endurmenntun atvinnubílstjóra
• Afleysingarmannanámskeið á leigubíl
• Rekstrarleyfisnámskeið leigubíla og fólks–
og farmflutninga
Næstu meiraprófsnámskeið
5. febrúar 2020 kl: 17:30
4. mars 2020 kl: 17:30
3. apríl 2020 kl: 17:30
Endurmenntun atvinnubílstjóra
Námskeið haldin alla laugardaga frá
kl: 9:00-16:00
Fyrirtæki geta óskað eftir sérnámskeiði
fyrir hópa
1
Glæsibær - Álfheimar 74
S. 544 4088
www.ynja.is
Mikið úrval af
náttfatnaði og
náttsloppum
Verið velkomin í
Ynju Glæsibæ
20% afsláttur