Morgunblaðið - 19.06.2020, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.06.2020, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 2020 MORGUNBLAÐIÐ 29 greina en að vera í þeim. Mamma mín Elín Elísabet gifti sig í þeim fyrir 40 árum. Mamma hafði gefið mér skóna einhverjum árum áður og ég hafði aldrei tímt að nota þá. Hún keypti þá í skóbúð í Hafnarfirði á sínum tíma. Þeir eru leður og virkilega flottir! Ég var svo ánægð með að hún geymdi þá. Ég hafði líka fermst í sama kjól og hún fermdist í, þannig að mér fannst mjög skemmtilegt að ég myndi svo gifta mig í sömu skóm og hún. Pabbi leiddi mig upp að altarinu og ég var í sömu skónum sem mamma hafði verið í þegar hún gifst honum. Það er eitthvað táknrænt og fallegt við þetta.“ Kakan var keypt á síðustu metrunum Hvar fékkstu kjólinn? „Kjólinn fann ég loksins tveimur mánuðum fyrir brúðkaupið. Ég hafði skoðað og mátað mikið af kjólum í ferðum mínum til Bandaríkj- anna og aldrei fundið þann sem mér líkaði. Svo þegar brúðkaupið nálgaðist var ég að verða frekar stressuð yfir þessu sem og brúð- guminn, sem hafði orð á því nokkrum sinnum að kjólinn væri ekki kominn í hús. Þá bókaði ég tíma hjá Beggu Bridals hér á Íslandi með vin- konum mínum og þar fannst kjólinn loksins og mátti ekki tæpara standa upp á að panta hann. Þeirri verslun var svo því miður lokað í októ- ber en ég veit að Loforð tók kjólana sem eftir voru.“ Elín segir að skreytingarnar í salnum hafi verið einfaldar. „Við keyptum rosalega lítið af skrauti í sal- inn, einfaldlega því að það tekur svo mikinn tíma að setja þetta upp og ég tala nú ekki um að taka þetta aftur niður. Ég leigði og fékk lán- að það sem ég komst yfir. Ég var með gyllta kertastjaka og seríur í lofti og á veggjum sem kom mjög fallega út. Ég lagði áherslu á að vera ekki í að gera í lífinu er ekki síður mikilvægt.“ Glæsilegir herramenn í undir- búningi brúðkaupsins. Elín fann kjólinn í Beggu Bridal. Bakarameistarinn sá um gerð kökunnar fyrir Elínu og Magnús. Brúðhjónin tóku dansinn saman á B5. Börnin voru dásamleg á brúð- kaupsdaginn. Er stór dagur framundan? Jens - Kringlunni, Smáralind og Grandagarði 31 * Athugaðu að verðin á síðunni miðast við stakan hring. Birt með fyrirvara um innsláttarvillur. 78.000 kr. 5 mm / 14 k hvítagull 95.000 kr. 6 mm / 14 k hvítagull 98.800 kr. 14 k gull TW VS1 demantar 17 punktar 145.000 kr. 14 k hvítagull TW VS1 demantar 27 punktar 65.000 kr. 14 k gull TW VS1 demantar 10 punktar 65.000 kr. 14 k hvítagull TW VS1 demantar 10 punktar 189.900 kr. 14 k gull TW VS1 demantar 30 punktar 165.000 kr. 14 k gull TW VS1 demantar 35 punktar 189.900 kr. 14 k hvítagull TW VS1 demantar 30 punktar Hjá okkur færðu persónulega þjónustu og ráðgjöf við val á hringum fyrir trúlofunina og/eða brúðkaupið. Kíktu í verslanir okkar eða áwww. jens.is og skoðaðu úrvalið. 40.000 kr. 3 mm / 14 k gull 50.000 kr. 4 mm / 14 k gull 63.000 kr. 5 mm / 14 k gull 75.000 kr. 6 mm / 14 k gull 89.900 kr. 14 k hvítagull TW VS1 demantar 15 punktar 124.500 kr. 14 k gull TW VS1 demantar 25 punktar 135.000 kr. 14 k hvítagull TW VS1 demantur 20 punktar 59.900 kr. 14 k gull TW SI1 demantur 5 punktar 63.000 kr. 4 mm / 14 k hvítagull 50.000 kr. 3 mm / 14 k hvítagull 71.300 kr. 5 mm / 14 k gull 86.300 kr. 5 mm / 14 k hvítagull 58.300 kr. 3 mm / 14 k hvítagull 48.300 kr. 3 mm / 14 k gull

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.