Morgunblaðið - 19.06.2020, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 2020
Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is
Tímapantanir í síma 533 1320
Við tökumvel ámóti ykkur í Vegmúla2
Við bjóðum upp á nýjustu
tækni í laser háreyðingu
Háreyðing er lasermeðferð sem er
framkvæmd í þeim tilgangi að
fjarlægja hárvöxt á líkamanum.
Varanleg Laser
Háreyðing
SPARAÐU
15%
þegar þú bókar
4. skipti í
háreyðingu
S
tephanie
Langridge og
eiginmaður
hennar Magn-
ús Bjarki
Snæbjörnsson reka
veislusal og fjárbú ásamt
foreldrum hans, þeim
Snæbirni Smára Þor-
kelssyni og Helgu Jóns-
dóttur. Fjölskyldan býr
að Eyvindartungu sem
er fjölskyldubú í næsta
nágrenni við Laugar-
vatn, sem er ríflega
klukkustundar akstur
frá Reykjavík.
„Áður fyrr var stund-
aður hér blandaður bú-
skapur en í dag rekum
við lítið fjárbú ásamt raf-
orkuframleiðslu. Á jörð-
inni var fyrst reist raf-
stöð 1929 sem hefur nú verið
endurnýjuð og í dag eru tvær
rafstöðvar hér. Útihús á jörðinni
sem nú hafa fengið nýtt hlutverk
eru upphaflega fjós, hlaða, súr-
heysturn og skemma. Leitast
hefur verið við að breyta þeim
eins lítið og kostur er, þar sem
hluti af fegurð bygginganna er
fólginn í tengingu þeirra við for-
tíðina. Staðsetningin er mjög
svo falleg með Laugarvatnsfjall
og Kálfstinda (þar sem Flosa-
tind ber hæst) til norðurs og síð-
an dásamlegt útsýni til suðurs
með Heklu í forgrunni.“
Hlaðan gerð upp fyrir
brúðkaupið
Stephanie segir að upphaflega
hafi ætlunin verið að hreinsa út
hluta af hlöðunni fyrir brúðkaup
þeirra Magnúsar.
„Verkefnið vatt síðan fljótlega
upp á sig þannig að það endaði með því að við héldum
120 manna brúðkaupsveislu í hlöðunni! Faðir brúð-
gumans, húsasmiðurinn Snæbjörn, var fullur innblást-
urs þegar kom að endurbótum húsanna, enda hafði
Ljósmyndir/Kaja Balejko
„Sveita-
brúðkaup
er frábær
upplifun
fyrir alla“
Stephanie Langridge kom upp-
haflega til Íslands frá Ástralíu til að
starfa sem leiðsögumaður á jökl-
unum. Örlögin tóku í taumana og
hún giftist Magnúsi Bjarka eigin-
manni sínum í hlöðu í rómantísku
sveitabrúðkaupi að Eyvindartungu.
Elínrós Líndal | elinros@mbl.is
Brúðhjónin eru náin
og voru mjög ham-
ingjusöm á brúð-
kaupsdaginn.
Hlaðan var gerð upp
fyrir brúðkaupið.
Gömul ljósmynd
af Eyvindartungu
frá Jóni Teitssyni,
fósturföður
Helgu. Kindurnar í
sveitinni eru
merktar honum,
Jón T, í dag.
Fyrir brúðkaupið
var öllu komið
fyrir á fallegan
hátt í hlöðunni.
Stephanie og Magnús giftu sig í fallegu
sveitabrúðkaupi að Eyvindartungu.