Morgunblaðið - 19.06.2020, Side 41

Morgunblaðið - 19.06.2020, Side 41
Rakgefandi SOS Hydra Refreshing Hydration Mask frá Clarins fyllir húðina raka á aðeins 10 mínútum. Formúlan er krem-gelkennd og kælandi en eftir notkunina verður húðin þrýstnari og ljóma- meiri. 5.899 kr. Örvandi Cellular Performance Mask frá Sensai örvar blóðflæði húðarinnar og endurvekur hana. For- múlan er kremkennd og mýkjandi en hana má nota sem upplífgandi andlits- maska eða leyfa henni að liggja á húðinni yfir nótt fyrir enn betri árangur. 9.700 kr. Nærandi Algae Mask frá Bláa lóninu er djúpnærandi þör- ungamaski sem byggir á ein- stökum þörungum Bláa lóns- ins. Maskinn eykur heilbrigði húðarinnar og ljóma ásamt því að draga úr sýnilegum lín- um á húðinni. 9.900 kr. Hreinsandi Supermud Clearing Treatment frá GlamGlow býr yfir djúphreinsandi kolum, sem nánast sjúga í sig óhrein- indi, og blöndu sex endurnýjandi andlitssýra. Þannig djúp- hreinsar for- múlan svita- holur og bætir útlit venju- legra, bland- aðra eða ból- óttra húðgerða. 9.380 kr. Endurlífgandi Advanced Night Repair Concentrated Recovery Powerfoil Mask frá Estée Lauder virðist gera allt í einu. Formúlan gerir húðina bjartari og jafnari ásýnd- ar ásamt því að veita henni raka og aukinn þéttleika. Álþynnan kemur í veg fyrir uppgufun virkra innihaldsefna svo þau ná dýpra inn í húðina. 18.299 kr. (4 grímur) Sléttandi Advanced Génifique Hydrogel Melt- ing Mask frá Lancôme er öfl- ug formúla sem fyllir húðina raka og nær- ingu ásamt því að styrkja yfirborð hennar með háu hlutfalli Bifidus- extrakts. Þannig verður húðin þrýstnari, sléttari og mýkri. 2.151 kr. (1 gríma) Þéttandi Le Lift Skin-Recovery Sleep Mask frá Chanel er næturmaski sem hjálpar húðinni að verða þétt- ari og sléttari. Með öflugum inni- haldsefnum á borð við 3.5- DA og silkipróteinum veit- ir maskinn húðinni mikla mýkt og dregur úr sýni- legum þroskamerkjum. 17.399 kr. Róandi Cucumber Face Mask frá Verandi er bæði kælandi og róandi fyrir húðina en form- úlan er byggð á íslenskum gúrkum. Maskinn býr einnig yfir vítamínum, steinefnum og aloe vera sem hefur græðandi áhrif. 3.751 kr. Andlitsmaskar gegn öllum vandamálum Skjáskot/Instagram. Karlie Kloss með andlitsmaskann frá Estée Lauder. FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 2020 MORGUNBLAÐIÐ 41 Það fylgir brúðkaupsundirbúningnum að koma húðinni í sitt besta stand. Góður andlitsmaski er alltaf hentugur til að vinna gegn tilteknum húðvanda- málum eða einfaldlega til að slaka á og njóta eina kvöldstund. Lilja Ósk Sigurðardóttir | snyrtipenninn@gmail.com

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.