Morgunblaðið - 19.06.2020, Page 37

Morgunblaðið - 19.06.2020, Page 37
fara ekki langt út fyrir þægindarammann. Ég velti því til dæmis fyrir mér sjálf hvort ég ætti að klæðast bux- um eða samfestingi því þannig er ég oft klædd. Ég fór þó á endanum þá leið að sækja innblástur í þær hug- myndir en útfæra í meiri glamúr. Flestar konur vita hvað fer þeim best og hvernig þær eru ánægðastar með sig. Ef ekki, þá er gott að eiga samtal við hönn- uðinn um það. Svo er alltaf gott að hafa í huga að minna er meira og gott að ákveða til dæmis hvaða lík- amshluta eigi að leggja áherslu á og hvað ekki. Þetta á líka við um förðunina, hárið og allt heildarútlitið.“ Allir litir í veislunni voru vand- lega valdir. Smart uppsetning í móttökunni. Einföld og falleg uppsetning í veislunni vakti athygli. FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 2020 MORGUNBLAÐIÐ 37

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.