Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.07.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.07.2020, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.7. 2020 Viðskipta Viðskiptapúlsinn er hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál. Þar setjast blaðamenn ViðskiptaMoggans niður ásamt góðum gestum og ræða stærstu viðskiptafréttir vikunnar hverju sinni og hvað um er að vera í íslensku viðskiptalífi. Þættirnir fara í loftið á miðvikudögum í kjölfar útgáfu ViðskiptaMoggans og eru í samstarfi við Arion banka. Hlaðvarpið má nálgast á iTunes, Spotify og á öðrum hlaðvarpsrásum. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á mbl.is VIÐSKIPTAPÚLSINN VIÐSKIPTAPÚLSINN NÝTTU TÍMANN OG FYLGSTU MEÐ 08.00 Strumparnir 08.20 Blíða og Blær 08.40 Dóra og vinir 09.05 Mæja býfluga 09.15 Adda klóka 09.40 Mia og ég 10.05 Lína Langsokkur 10.30 Latibær 10.55 Lukku láki 11.20 Ævintýri Tinna 11.40 Friends 12.00 Nágrannar 12.25 Nágrannar 12.45 Nágrannar 13.10 Nágrannar 13.30 Nágrannar 13.50 Friends 14.15 Stelpurnar 14.35 BBQ-kóngurinn 15.10 Katy Keene 15.55 One Nation Under Stress 17.00 60 Minutes 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 19.00 Samkoma 19.35 Nostalgía 20.00 Vitsmunaverur 20.35 Rebecka Martinsson 21.20 Pennyworth 22.20 Phantom of the Opera ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Uppskrift að góðum degi á Norðurlandi eystra 20.30 Ég um mig –sería 2 Endurt. allan sólarhr. 13.00 Catch the Fire 14.00 Omega 15.00 Joel Osteen 15.30 Charles Stanley 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Omega 21.00 Tónlist 22.30 Gegnumbrot 23.30 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 00.30 Tónlist 20.00 Mannamál (e) 20.30 Eldhugar: Sería 1 (e) 21.00 21 – Úrval (e) 21.30 Bærinn minn (e) Endurt. allan sólarhr. 11.30 The Voice US 12.15 The Bachelorette 13.40 Carol’s Second Act 14.05 Teddi, týndi landkönn- uðurinn 2 – ísl. tal 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 A Million Little Things 18.20 This Is Us 19.05 Með Loga 20.00 The Block 21.20 Madam Secretary 22.10 Godfather of Harlem 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Tónlist í straujárni. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Sand- gerðiskirkju frá Út- skálaprestakalli. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Bítlatíminn. 15.00 Úti að húkka bíla. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Sumartónleikar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Ástarsögur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Af Ummyndunum: Þátt- ur um hamskipti. 20.40 Markmannshanskarnir hans Alberts Camus, aukaþáttur. 21.30 Úr gullkistunni. 22.00 Fréttir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tulipop 07.19 Molang 07.23 Húrra fyrir Kela 07.46 Hrúturinn Hreinn 07.53 Bréfabær 08.04 Lalli 08.11 Stuðboltarnir 08.23 Nellý og Nóra 08.30 Robbi og Skrímsli 08.52 Hæ Sámur 08.59 Múmínálfarnir 09.21 Ronja ræningjadóttir 09.45 Sammi brunavörður 09.55 Þvegill og skrúbbur 10.00 Herra Bean 10.25 Fólkið í blokkinni 10.50 Söngvaskáld 11.40 Svipmyndir frá Noregi 11.45 Átta raddir 12.30 Popp í Reykjavík 14.15 Bækur og staðir 14.25 Haförninn: Hinn helgi örn 15.15 Unga Ísland 15.45 Leif Ove Andsnes og Harmónían 16.45 Veröld sem var 17.15 Draugagangur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Í fremstu röð 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Sumarlandinn 20.15 Viktoría 21.05 Framúrskarandi vin- kona: Saga af nýju ætt- arnafni 22.15 Íslenskt bíósumar: Ingaló 23.50 Hljóðrás: Tónmál tímans – Blóðbaðið í Kent State og Víetnamstríðið 13 til 16 Pétur Guðjóns Góð tónlist og létt spjall á sunnudegi. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 með DJ Dóru Júlíu Einn vinsælasti plötusnúður landsins kynnir vinsæl- ustu lög landsins á K100. Tónlistinn er eini opinberi vinsældalisti landsins, unninn upp úr gögnum frá Fé- lagi hljómplötuframleiðanda. 18 til 00 K100 tónlist Besta blandan af tónlist á K100 í allt kvöld. Camila Cabello, söngkonan knáa, hvetur aðdáendur sína í Bandaríkjunum til að skrá sig til að kjósa í for- setakosning- unum þar í landi sem fram fara í nóvember. Í yfir- lýsingu til aðdá- enda sinna segir hún að þeir sem skrá sig í gegnum samtökin Head- Count geti unnið einkaviðtal við hana. Þátttakendur verða valdir af handahófi um hver mánaðamót þar til 1. október. Stjörnuparið Beyonce og Jay-Z hafa einnig gengið til liðs við HeadCount. Markmið þeirra er að fá yngri kjósendur til þátttöku í forsetakosningunum vestanhafs. Hvetur aðdáendur til að kjósa Umferðarteppa speglast í glansandi lakki sportbíls … REIÐHJÓLAAUGLÝSING BÖNNUÐ Í FRAKKLANDI Þóttu ýta undir kvíða og ótta … sem byrjar að bráðna og missa form sitt … anlegt að bílafyrirtækjum leyfðist að fegra umhverfisvandann, sem fylgdi þeirra framleiðslu, en þegar hinn póllinn væri tekinn í hæðina væri það ritskoðað. Að sögn hjólafram- leiðandans er þetta í fyrsta skipti sem ekki má sýna auglýsingu fyrir reiðhjól. Í fréttatilkynningu frá Vanmoof sagði að þessa ákvörðun bæri að skoða í því ljósi að eftirspurn eftir bílum hefði dottið niður vegna far- aldursins, en aldrei hefði verið meiri eftirspurn eftir rafknúnum reið- hjólum. Til marks um það væri að franska ríkið hefði brugðist við vanda framleiðendanna Renault og PSA með átta milljarða evra aðstoð. ARPP er sjálfstætt ráð og óháð franska ríkinu, en það er nánast for- senda þess að auglýsingar fari í sýn- ingar í sjónvarpi að þær njóti vel- þóknunar ráðsins. „Ákveðin atriði, sem speglast í bílnum, virðast okkur vera í ósam- ræmi og vefengja allan bílageirann með því að skella skuldinni á hann einan … allt í andrúmslofti, sem ýtir undir kvíða,“ sagði í bréfi ARPP til Vanmoof sem sýnt var AFP. Stéphane Martin, formaður ARPP sagði í samtali við France- info, að samkvæmt reglum ráðsins væri bannað að nota ótta og kvíða al- mennings. Hlutar auglýsingarinnar kæmu bílaiðnaðinum ekkert við. Martin vísað fullyrðingum um rit- skoðun á bug og sagði að ekki mætti sýna heilu viðskiptagreinarnar í slæmu ljósi, slíkt stangaðist á við heiðarlega samkeppni. Hollenski rafhjólaframleið-andinn Vanmoof gagnrýndiá þriðjudag ákvörðun franska auglýsingaráðsins um að leyfa ekki auglýsingu, þar sem lögð er áhersla á að akstur bíla sé skað- legur náttúrunni og heilsu manna. Framleiðandinn Vanmoof reynir líkt og aðrir hjólasmiðir að gera sér mat úr aukinni eftirspurn eftir hljól- um samfara kórónuveirufaraldrin- um, sem hefur valdið því að fólk veigrar sér við að nota almennings- samgöngur. Auglýsingin hefur þegar verið sýnd í Hollandi og Þýskalandi. Hún hefst á því að sýndur er rennilegur sportbíll sem virðist koma úr fram- tíðinni og í bakgrunni heyrist tónlist með ógnvekjandi blæ. Í lakkinu á bílnum speglast reykspúandi iðn- aðarstrompar, bílateppa og loks lög- reglubíll á vettvangi bílslyss. Allt í einu byrjar bíllinn að bráðna í atriði sem bent hefur verið á að gæti verið tekið úr bíómyndinni Tortímandanum og umbreytist í reiðhjól. „Okkur finnst þetta vera rit- skoðun,“ sagði Alfa-Claude Djalo, talsmaður Vanmoof í Frakklandi, í samtali við AFP um ákvörðun aug- lýsingaráðsins, sem ber skammstöf- unina ARPP (Autorité de Régula- tion Professionnelle de la Publicité). „Þetta fær okkur til að velta fyrir okkur réttmæti þessa ráðs, sem aug- ljóslega ver hagsmuni ákveðinna geira og fyrirtækja.“ Ties Carlier, einn af stofnendum Vanmoof, sagði að það væri óskilj- … og breytist í rennilegt, rafknúið reiðhjól.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.