Morgunblaðið - 24.08.2020, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.08.2020, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 2020 Smiðshöfða 9, 110 Rvk. logoflex@logoflex.is 577 7701 www.logoflex.is Ljósaskilti fyrir þitt fyrirtæki LogoFlex sérhæfir sig í framleiðslu skilta, prentunum og smíði úr plasti ásamt efnissölu á plexigleri og álprófílum 6 1 5 9 2 3 4 8 7 4 9 7 5 8 6 1 2 3 3 8 2 4 7 1 5 9 6 2 5 9 1 4 7 6 3 8 7 4 1 6 3 8 2 5 9 8 3 6 2 5 9 7 1 4 5 2 8 3 6 4 9 7 1 1 6 3 7 9 2 8 4 5 9 7 4 8 1 5 3 6 2 8 3 7 9 5 6 1 2 4 5 4 9 2 3 1 8 7 6 1 6 2 4 8 7 9 5 3 3 7 5 1 6 4 2 8 9 9 8 1 3 2 5 4 6 7 4 2 6 8 7 9 3 1 5 2 5 4 7 1 3 6 9 8 7 1 3 6 9 8 5 4 2 6 9 8 5 4 2 7 3 1 4 8 1 7 9 2 5 6 3 2 5 3 6 4 8 7 9 1 6 9 7 3 5 1 4 2 8 7 3 5 8 1 9 2 4 6 9 4 6 2 7 3 1 8 5 8 1 2 5 6 4 3 7 9 3 7 4 9 8 5 6 1 2 5 6 8 1 2 7 9 3 4 1 2 9 4 3 6 8 5 7 Lausn sudoku To be there for someone, segir maður á heimsmálinu. Á eymálinu er þá oft sagt: að vera til staðar fyrir e-n og átt við það, eftir atvikum, að vera e-m til halds og trausts, vera til taks (fyrir e-n), sinna um e-n, styðja e-n, vera e-m innan handar eða vera e-m til huggunar – skv. laf-lauslegri athugun. Málið Krossgáta Lárétt: 1) 6) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Jara Spik Nauma Eitla Eigra Turni Hag Stóra Efi Álag Ónar Garri Eina Skjól Ámæli Ástin Óðs Ýmsir Urgi Úrana 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 1) Steinn 7) Ánægð 8) Þyrmum 9) Undur 12) Glufa 13) Grugg 14) Danir 17) Óvinir 18) Rugla 19) Röltir Lóðrétt: 2) Tryllta 3) Ilmefni 4) Námu 5) Dæld 6) Óður 10) Nirfill 11) Ungviði 14) Dýrs 15) Naga 16) Róar Lausn síðustu gátu 787 9 8 4 9 1 3 8 2 4 7 1 2 5 8 3 9 4 3 1 2 4 5 8 3 2 3 7 9 5 2 5 4 7 2 4 3 1 1 3 4 7 2 7 1 6 9 9 5 6 9 2 4 9 5 3 3 6 9 1 2 3 5 8 1 6 3 4 5 2 6 1 2 9 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Eddi expert. A-NS Norður ♠ÁK8 ♥D5 ♦ÁK85 ♣7543 Vestur Austur ♠G72 ♠10963 ♥107 ♥ÁG6 ♦9642 ♦DG10 ♣10982 ♣ÁKG Suður ♠D54 ♥K98432 ♦73 ♣D6 Suður spilar 4♥. Þegar bandaríski dálkahöfundurinn Frank Stewart vill sýna listileg tilþrif við spilaborðið setur hann hann gjarnan „Ed the club expert“ við stýrið. Eddi þessi er hæglátur maður, sem hvorki dreifir svívirðingum né reytir af sér brandara, en tekur að jafnaði tveimur slögum meira en aðrir klúbbfélagar. Hann var hér í suður. Austur vakti á grandi, sem norður doblaði í fjórðu hendi og Eddi tók út í 2♥. Mátulega sagt, en óverðugt verk- efni fyrir besta spilarann í klúbbnum og norður hækkaði umsvifalaust í fjögur! Lauftían út – ás, kóngur og gosi, sem Eddi trompaði. Hvernig á nú að komst hjá því að gefa tvo slagi á hjarta? Eddi tók ♦ÁK og trompaði tígul. Spil- aði spaða á blindan og trompaði lauf. Kláraði spaðana og endaði í blindum með tígulhund og ♥D5. Og spilaði tígl- inum. Austur átti eftir ♥ÁG6, heima var Eddi með ♥K98, en vestur hélt á ♥107 og tígli. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. c4 e6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. Bd2 0-0 5. e3 b6 6. Bd3 Bb7 7. Rge2 He8 8. e4 d6 9. f3 e5 10. a3 Bxc3 11. Bxc3 exd4 12. Bxd4 Rc6 13. Bc3 a5 14. b3 Rd7 15. 0-0 De7 16. Rg3 f6 17. Rf5 Df7 18. Re3 Rc5 19. Bc2 Re5 20. Rd5 Bc6 21. b4 axb4 22. axb4 Hxa1 23. Bxa1 Re6 24. Bb3 Rd7 25. f4 Kf8 Staðan kom upp í liðakeppni sem fram fór fyrr á þessu ári á skákþjón- inum chess.com. Franski stórmeist- arinn Romain Edouard hafði hvítt gegn sænskum kollega sínum, Erik Blomqvist. 26. Rxc7! Rxc7 27. Dxd6+ De7 28. Dxc6 Dxb4 29. Dxc7 Rc5 30. Bd1 Rxe4 31. Bh5 g6 32. Bf3 Rd2 33. Bxf6 og svartur gafst upp. Skákþing Íslands, landsliðsflokkur, stendur nú yfir í Álftanesskóla í Garða- bæ. Einnig fer áskorendaflokkur fram í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni í Reykjavík. Nánari upplýs- ingar um þessi skákmót má finna á skak.is. Hvítur á leik. V G A X G Ó Ð F Ú S L E G A W Q I U K O M L R Z Q Y S Y J I U Z Ð V Í K B W U M F G S O O Z L V M Y R T X X O J U W F L Y Q Ö M Æ I A T L Í K A R I M V W P T U L L F E U B P T N U K U G A S M E Æ I O Q T C V Ð S R P Z Á L U N M R E L R O Æ E L U C D H L T D L D O E D L N B F N T G L A T U L F I H S S B G X Ó I E A F Æ R I A O I S G O T X L N Q U T F N I G K I E C X O C F P S P U R I I L V B M U J K L Y H D O L E R I S B G V N H N B P L I R H F S Runólf Afdrifaríka Ferfættum Góðfúslega Hlutfallstölu Hylkjum Illmæli Líkari Silkislæðum Svissnesk Viðmælen- durnir Áhlaup Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. Ð E G Ó R S S U Y S TÆ Ð I L E G I L Y Þrautir Lausnir Stafakassinn EGÓ RYÐ USS Fimmkrossinn EIGIÐ LÆGST

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.