Bæjarins besta


Bæjarins besta - 18.05.1988, Qupperneq 8

Bæjarins besta - 18.05.1988, Qupperneq 8
8 Landsbankahlaupið: BÆJARINS BESTA Líf og fjör á sólríkum degi Hið árlega Lands- bankahlaup sem Landsbanki Islands og Frjálsíþróttasam- band íslands standa að var haldið um land allt s.l. laug- ardag. A Isafirði fór hlaupið fram í blíðskaparveðri að við- stöddu fjölmenni. Hlaupið hófst stundvíslega kl. 11 um morguninn og var startað hjá Miðtúnsbrekkunni og hlaup- ið niður að Landsbanka. Alls tóku 93 ungmenni, fædd á ár- unum 1975-1978, þátt í hlaup- inu. Mikil keppni var á meðal barnanna og voru sum þeirra alveg að niðurlotum komin er í mark kom. Að hlaupi loknu bauð Landsbankinn upp á veitingar í bakgarði bankans bæði til handa keppendum og áhorfendum. Að því loknu fór fram verðlaunaafhending auk þess voru dregin út nöfn þriggja keppenda sem hlutu kjörbók með innistæðu upp á kr. 3.000.- að gjöf frá Lands- bankanum. Urslit í hlaupinu urðu sem hér segir: Drengir fæddir 1975 og 1976 1. Auðunn G. Eiríksson, Flateyri. 2. Rúnar G. Guðmundsson, Bolungarvík 3. Þórður Jensson, Isafirði. Drengir fæddir 1977 og 1978 1. Magnús Einarsson, ísafirði. 2. Þorsteinn Sigurðsson, Flateyri. 3. Jón S. Jónsson, ísafirði. Stúlkur fæddar 1975 og 1976 1. Kristín Björnsdóttir, ísafirði. 2. íris Ragnarsdóttir, ísafirði. 3. Bryndís Stefánsdóttir, Isafirði. Stúlkur fæddar 1977 og 1978 1. Margrét Tryggvadóttir, ísafirði. 2. Sigríður Þorláksdóttir, ísafirði. 3. Jóna L. Sveinbjörnsdóttir, Suðureyri. Þessir krakkar hlutu kjörbók með 3.000 króna innistæðu frá Landsbankanum. Fv. Hrefna S. Reynisdóttir, Flat- eyri, Arna Lára Jónsdóttir, Isafirði og Helgi Þorsteins- son, Flateyri. Sigurvegarar í flokki stúlkna f. 1975 og '76: Bryndís Stef- ánsdóttir, fris Ragnarsdóttir, og Kristín Björnsdóttir. Sigurvegarar í flokki drengja f. 1977 og '78: Jón S. Jónsson, Þorsteinn Sigurðs- son og Magnús Einarsson. Sigurvegarar í flokki stúlkna f. 1977 og '78: Jóna L. Svein- björnsdóttir, Sigríður Þor- láksdóttir, og Margrét Iryggvadóttir. Sigurvegarar í flokki drengja f. 1975 og ’76: Þórður Jensson, Rúnar G. Guð- mundsson og Auðunn G. Eiríksson.

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.