Bæjarins besta


Bæjarins besta - 18.05.1988, Qupperneq 14

Bæjarins besta - 18.05.1988, Qupperneq 14
14 BÆJARINS BESTA Húseignin Hjallavecrur 12 er til sölu. Hér er um að ræða efri hæð, 115 m2 ásamt bílskúr 32 m2 oq kiallara undir bíl- skúrnum. Lóðinni er skipt og tilheyrir garður við suðurgafl efri hæðinni ásamt nyrsta hluta baklóðar. Góðar svalir mót suðri. Allur réttur áskilinn. Nánari upplýsingar gef- ur Sigurður Jóhannsson í síma 94-3503. MÁNAFOSS Á ÍSAFIRÐI ■ v náa EIMSKIP STRANDFLUTNINGAR SÍMAR: AÐ SUNNAN ALLA MIÐVIKUDAGA skrifstofa 4555 AÐ NORÐAN ALLA MÁNUDAGA vöruhús 4556 Áætjunarflug um Vestfirði alla virka daga. Áætlunarflug frá Suðureyri til Reykjavíkur, sunnud., mánud., miðvikud. og föstud. Almenn ferða- og bilaleiguþjónusta. 4200 & 3698 rLPGFELAGIO ERNIR P ISAFIROI AÐALFUNDUR Aðalfundur Skíðaráðs ísafjarðar sem frestað var 10. maí s.l. verð- ur haldinn þriðjudaginn 24. maí n.k. kl. 20.30 í Sigurðarbúð. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Skíði: Fjölmenn uppskeru- hátíð hjá skíðamönnum Þessar stúlkur unnu til verðlauna í stórsvigi á Vestfjarðamótinu: Margrét Tryggvadóttir (silfur), Sigríður Björg Þorláksdóttir (gull), og María Ásgeirsdóttir (brons). Þeir unnu til verðlauna í göngu 13-14 ára á Vestfjarðamótinu: Gísli Einar Árnason (silfur), Daníel Jakobsson (gull), og Árni Elíasson (brons). Síðastliðinn fimmtudag kl. 17 hélt Skíðaráð ísafjarðar sína árlegu uppskeruhátíð í veitingarstaðnum Krúsinni. Gífurlegur fjöldi fólks kom á hátíðina sem fór hið besta fram og urðu nokkrir frá að hverfa vegna þrengsla. Alls voru veittar 52 við- urkenningar meðal annars fyrir árangur íVestfjarðamóti auk þess sem veittar voru við- urkenningar fyrir góðan árangur í öðrum mótum, góða ástundun og fyrir mestu framfarirnar. Eins og áður sagði var allt fullt út úr dyrum sem sýnir best hversu miklum vinsæld- um skíðaíþróttin á að fagna hér fyrir vestan. Ljósmyndari BB var á staðnum og tók þá meðfylgjandi myndir.

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.