Bæjarins besta - 18.05.1988, Side 15
BÆJARINS BESTA
15
Sunnudagskvöld:
Hvítasunn udansleikur
eins og þeir gerast bestir
Hljómsveitin Dolby skemm tir
frá kl. 24 til 4
Þrusudansleikur
föstudagskvöld frá kl. 23 til 3
Hljómsveitin Dolby skemmtir
KRUSIN UM HELGINA
Husqvarna saumavélar
Optima 190 • Prisma 950 -pi
TIL SÖLU Á GAMLA VERÐINU
POLLINN HF.
Verslun sími 3792
Vorfatnaður
í úrvali
Rúllukragabolirnir komnir
Kjólar • Pils • Blússur ■ Peysur
Herrabuxur og jakkar
Schiesser dömu og herra fatnaöur
Hagnýtar fermingargjafir
Aðalstræti 20, 2" 4550.
NÝTT-NÝTT
Armstrong,
gólfdúkurinn þykki
sem ekkiþarfað Ifma,
í þriggja metra breidd.
Gólfteppi á góöu veröi.
Allar málningarvörur.
G. E. Sæmundsson
Málningarvöruverslun
Aðalstræti 17, 2? 3047.
SMÁAUGLÝSINGAR
Kettlingar
Vel vandir kettlingar fást
gefins.
Upplýsingar í síma 7272.
Sumarbúðir á Núpi
I sumar verða þrír flokkar
barna í sumarbúðum á Núpi.
1. 20.-30. júní, 10-13 ára.
2. 4.-11. júlí, 7-10 ára.
3. 13.-20. júlí, 7-10 ára.
Innritun fer fram hjá Siggu
Maju ísíma3081 kl. 17-20 virka
daga og hjá Bergi í síma 8210
kl. 10-16 alla virka daga. (Ekki
á öðrum tímum.)
HVÍ / Æsk. Vest.
Subaru 4X4
Til sölu er Subaru 4x4 Station
árgerð 1982. Grænsanseraður.
Vel með farinn.
Upplýsingar í síma 7755.
Bílskúr
Til sölu bílskúr á Túngötu 22.
Upplýsingar í síma 3820.
Sófasett
Sófasett til sölu, 3+2+1.
Upplýsingar í síma 3892.
Fótsnyrting
Er með fótsnyrtingu á Hlíf,
íbúðum aldraðra, fyrir alla.
Uppl. í síma 3467 og 3805.
Lydía.
Kerra
Til sölu lítil Simó kerra.
Upplýsingar í síma 4169.
Subaru
Til sölu erSubaru, árgerð 1985.
Ekinn52 þús. km, sjálfskiptur.
Uppl. í síma 7681 eftir kl. 19.
Gítar
í óskilum er 12 strengja Yam-
aha gítar hjá Rannsóknarlög-
relunni á ísafirði.
Eigandi getur vitjað hans hjá
Rannsóknarlögreglunni
Subaru m/öllu
Til sölu er bifreiðin í 962, sem
er Subaru 4x4, árgerð 1984,
sjálfskipt. Vökvastýri, rafmagn
í rúðum og speglum. Ekin 47
þús. km.
Upplýsingar í síma 4084.
Fyrirtæki og cinstaklingar
athugið!
Vantar ykkur sérfræðiaðstoð í
tölvumálum?
Tek að mér alhliða tölvuvinnslu
og ráðgjöf.
Lúðvík Magnús Ólason
Hafnarstræti 7
sími 3322.