Bæjarins besta


Bæjarins besta - 18.05.1988, Síða 16

Bæjarins besta - 18.05.1988, Síða 16
16 BÆJARINS BESTA FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI ATVINNA Óskum að ráða til sumarafleysinga: ★ Starfsfólk í þvottahús og strau- stofu. ★ Ráðsmann. Upplýsingar um störf í þvottahúsi og straustofu gefur hjúkrunarforstjóri í síma 3014 eða 3020. Upplýsingar um starf ráðsmanns gefur framkvæmdastjóri í síma 3811. F.S.Í. DANSLEIKUR Dansleikur verður í Félags- heimilinu Súðavík, hvítasunnudagskvöld kl. 0.15-4.00. Hljómsveitin Sígild sér um fjörið. Aldurstakmark 16 ár. HLJÓMSVEITIN SÍGILD BÆJARINS BESTA Aðalfundur Aðalfundur Stangaveiðifélags ísafjarðar verður haldinn á Hótel ísafirði 29. maí kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Smíði á 150 tonna báti fyrir Sandgerðinga stendur fyrir dyrum hjá Skipasmíðastöð Marsellíusar h.f. í dag er þar unnið að viðgerð- um á Sædísi IS og Guðrúnu Jónsdóttur ÍS. Skipasmíðastöð Marsellíusar hf: Smíðar 150 tonna bát fyrir Sandgerðinga Senn hefst smíði á 150 tonna, 26 metra báti fyrir út- gerðarfyrirtækið Njörð h.f. í Sandgerði hjá Skipasmíða- stöð Marsellíusar h.f. Að sögn Sævars Birgissonar framkvæmdastjóra stöðvar- innar er samþykki fyrir smíð- inni löngu komið en nú stæði aðeins á svari frá Fiskveiða- sjóði. Fiskveiðasjóður hefur ekki afgreitt neinar beiðnir frá áramótum nema fyrir hin svokölluðu portúgölsku skip. Því eru nokkuð margir sem bíða eftir svari, t.d. Gunnvör h.f. á ísafirði og Álftfirðingur h.f. í Súðavík. „Við byrjum smíðina um leið og leyfið berst okkur og við áætlum að smíðin taki um þrettán mánuði“ sagði Sævar. í dag er unnið í tveimur skipum hjá Skipasmíðastöð Marsellíusar h.f. I öðru þeirra er verið að skipta um vél og hitt er verið að breikka. ATVINNA Okkur vantar starfskraft til sumarafleysinga í u.þ.b. þrjá mánuði frá 1. júní. Um er að ræða hálfs dags vinnu. Einar og Kristján

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.