Bæjarins besta - 17.08.1988, Side 19
BÆJARINS BESTA
19
SJÓNVARP
Miðvikudagur
17. ágúst
Nýr bílaþáttur hefur göngu sína á Stöð 2 á fimmtudaginn.
• 16.40 Velkomin til Los Angeles.
Endursýning.
• 18.20 Köngulóarmaðurinn.
• 18.45 Kata og Allí.
o 19.19 19.19.
o 20.30 Pilsaþytur.
• 21.20 Mannslikaminn.
• 21.45 Mountbatten (4).
• 22.35 Leyndardómar og ráðgátur.
• 23.00 Tíska og hönnun.
• 23.30 Níu til fimm.
Endursýnd.
01.15 Dagskrárlok.
Fimmtudagur
18. ágúst
• 16.35 Drengskaparheit.
Endursýnd.
• 18.15 Sagnabrunnur.
• 18.25 Olli og félagar.
• 18.45 BílaþátturStöðvar2.
o 19.19 19.19.
o 20.30 Svaraðu strax.
o 21.10 Morðgáta.
• 22.00 Lykilnúmerið.
Bandarísk mynd frá 1959 (s/h)
um blaðamann sem sem rann-
sakar sakamál til að hreinsa
dæmdan mann af öllum áburði.
• 23.45 Viðskiptaheimurinn.
• 00.10 Valentínó.
Endursýning.
02.15 Dagskrárlok.
Föstudagur
19. ágúst
• 16.20 Samleiö.
Endursýnd.
• 17.50 Silfurhaukarnir. Teiknimynd
• 18.15 Föstudagsbitinn.
o 19.19 19.19.
o 20.30 Alfred Hitchcock.
o 21.00 í sumarskapi.
• 22.00 Síðasti drekinn.
Ævintýramynd í gamansömum
dúr, um pilt sem helgar líf sitt
átrúnaðargoðinu Bruce Lee.
Tónlist, dans og bardagalist.
• 23.45 Saklaus stríðni.
Ítölsk mynd frá 1973.
• 01.20 McCatrhy tímabilið.
Endursýning.
03.40 Dagskrárlok.
Laugardagur
20. ágúst
• 09.00 Með Körtu.
• 10.30 Penelópa punturdós.
• 10.55 Hinir umbreyttu.
• 11.25 Benji.
• 12.00 Viðskiptaheimurinn.
12.30 Hlé.
• 13.15 Laugardagsfár.
• 14.10 Blóð og sandur.
Endursýning.
• 16.15 Listamannaskálinn.
• 17.15 íþróttir á laugardegi.
o 39.19 19.19.
o 20.15 Ruglukollar.
o 20.45 Verðir laganna.
Framhaldsmyndaflokkur (Hill
Street Blues) sem áhorfendur
kannast við úr Sjónvarpinu.
• 21.35 Skjöldur morðingjans.
Æsispennandi leynilögreglu-
mynd.
• 23.10 Dómarinn.
• 23.35 Handan Brúðudals
Mynd frá 1970, sem þótti djörf
ásínum tíma.
• 01.20 Lengstur dagur.
Endursýning.
04.10 Dagskrárlok.
Sunnudagur
21. ágúst
• 09.00 Draumaveröld kattarins.
• 09.25 Alli og ikornarnir.
• 09.50 Funi. Teiknimynd.
• 10.15 Ógnvaldurinn Lúsí.
Leikin barnamynd.
• 10.40 Drekar og dýflissur.
• 11.05 Albertfeiti.
• 11.30 Fimmtánára.
• 12.00 Klementína.
• 12.30 Útilífí Alaska.
• 12.55 Sunnudagssteikin.
• 14.40 John Mayall - blúsinn lifi.
• 15.40 Sherlock Holmes í New York.
Endursýning.
• 17.25 Fjölskyldusögur.
• 18.15 Golf.
o 19.19 19.19.
• 20.15 Heimsmetabók Guinnes.
• 20.45 Á nýjum slóðum.
• 21.35 Sjávarfljóð.
Bandarísk bíómynd frá 1957
með Richard Burton og Joan
Collins í aðalhlutverkum.
• 22.55 Víetnam (9).
• 23.45 Idi Amin.
Endursýning.
01.15 Dagskrárlok.
o = opin dagskrá. • = lokuð dagskrá.
Miðvikudagur
17. ágúst
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Töt’raglugginn.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Nýjasta tækni og vísindi.
21.05 Sjúkrahúsið í Svartaskógi.
21.50 Reykjavík-Reykjavík.
Endtirsýnd leikin heimildamynd
sem gerð var í tilefni af 200 ára af-
mæli Reykjavíkur, 1986.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Fimmtudagur
18. ágúst
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Heiða.
19.25 íþróttasyrpa.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Vígsla Viðeyjarstofu.
21.25 Hvalir í kjölfarinu.
Bresk heimildamynd um nokkrar
hvalategundir og lifnaðarhætti
þeirra.
21.50 Glæfraspil (3).
22.45 íþróttir.
23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
19. ágúst
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Sindbað sæfari.
19.25 Poppkorn.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Basl er bókaútgáfa.
21.00 Derrick.
22.00 Vítisvélar.
Bandarísk spennumynd frá 1974.
Aðalhlutverk: Richard Harris,
Omar Sharif, David Hemmings og
Anthony Hopkins.
23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
20. ágúst
17.00 fþróttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Litlu prúðuleikararnir.
19.25 Smellir.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Ökuþór.
Breskur gamanmyndaflokkur um
Iágstéttarmann sem ræður sig sem
bílstjóra hjá auðmanni.
21.00 Maður vikunnar.
21.15 Vélráð.
Bresk njósnamynd frá 1967, með
Michael Caine í aðalhlutverki.
23.00 Mimmi málmiðnaðarmaður.
ítölsk bíómynd frá 1972, um ungan
Sikileying sem fer upp á land í leit
að vinnu og betra lífi, en kemst að
því að ekki er allt sem sýnist.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur
21. ágúst
16.30 íþróttir.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Töfraglugginn.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Knáir karlar.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá næstu viku.
20.45 Leynilögreglumaðurinn Nick
Knatterton.
21.00 Látúnsbarkakeppnin.
Bein útsending frá Hótel Islandi.
22.10 Snjórinn í bikarnum (2).
23.10 Úr Ijóðabókinni.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Skjöldur morðinfyans heitir bíómynd sem sýnd verður á Stöð 2 á laugardaginn.