Morgunblaðið - 25.09.2020, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.09.2020, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2020 Hvíti stóllinn er úr IKEA og sómir sér vel innan um lista- verk og skraut- muni. Verkið er eftir Línu Rut en bekkurinn var keyptur í Hollandi. Á gólfunum er eikar- parket sem keypt var hjá Agli Árnasyni. Arinn hússins er mikið stofustáss. Hann er málaður með kalkmálningu. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Guðrún er sérlega góð í að raða upp fallegum hlutum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.