Morgunblaðið - 25.09.2020, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.09.2020, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2020 MORGUNBLAÐIÐ 33 Glerverksmiðja Hellu Söluskrifstofa Smiðjuvegi 2, 200 Kópavogi Sími 488 9000 samverk.is Málað gler í híbýlum fólks sem og fyrirtækjum þarf að uppfylla strangar öryggiskröfur til að forðast slys. Samverk er eina glerverksmiðja landsins sem framleiðir hert öryggisgler og þannig ætti málað gler ávallt að vera. Hjá okkur færðu málað hert öryggisgler í mörgum litum og útfærslum, skorið eftir óskum. Við mælum og setjum upp ef óskað er. Gættu ávallt að örygginu þegar gler er annars vegar og njóttu glæsileika þess áhyggjulaust. MÁLAÐGLER SEMÞÚ GETUR TREYST Íslensk framleiðsla í 50 ár Morgunblaðið/Eggert Brún strá draga náttúruna inn í stofu. Eva Rakel er óhræddari en áður að mála í litum. Evu Rakel finnst fátt skemmtilegra en að búa til falleg barnaherbergi. Stofan er máluð í ljósgráum lit sem fer vel við Eames- ruggustólinn og hringborðið. Listaverkið á veggnum er eftir Leif Ými og fer það vel við bekkinn úr IKEA. Hér sést hvað það er fallegt að hafa tvílit barnaherbergi. Hér er neðri parturinn mál- aður í grágrænum lit. Veggfóðrið setur svip sinn á barna- herbergið. Það var sérpantað hjá Sérefni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.