Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.09.2020, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.09.2020, Blaðsíða 27
27.9. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Stórslasaður út af höfnun. (12) 6. Fékkst laus í Heimilistækjum. (6) 9. Himinlifandi með duft og glatt. (10) 10. Snöggur fugl hjá SÞ sýnir lífsnauðsynlegt athæfi. (8) 12. Einn braut járn í erlendri list á því sem myndar spor. (16) 13. Svartsokkóttur felur aftur skelfisk. (5) 14. Tæki breyti auðri stofu. (9) 17. Rekum kamar með landamerki milli nytjajarða. (8) 19. Fór óinnbundinn út af erli? (4) 20. Stormur tók einfaldlega eyra. Það er mikið aukið. (10) 22. Einfaldur óf getnaðarliminn. (8) 26. Spurði 50 og kom að utan. (3,3) 28. Þú Færeyingurinn og Bandaríkjamenn sjáið fuglana. (7) 29. Vönduð yfirhöfn bæði fyrir okkur og bækur. (9) 30. Fyrir tvær með Pan enn er ruglunin til staðar. (7) 32. Gral stórt og glæpur Ara sjást í sérstöku lagi bókar þar sem breidd er meiri lengd. (12) 34. Í öfugum fasa er enginn stressaður. (10) 35. Hlustaði á ef hann var hluti af heild. (9) 36. Sú sem er alls ekki opinská er ákveðin að finna þá sem er erfitt að skilja. (8) 37. Maren við handfæraveiðar er með flan og nær í bakkelsið. (11) LÓÐRÉTT 2. Snúa kurr einhvern veginn fyrir afrískan. (8) 3. Gjörsnauður missir Unu á grónu landi. (8) 4. Skrifi vitlaust: kær angri tilfinnanlega. (8) 5. Afbrota margra er réttast mælt í hlutföllum. (8) 6. Karlsál hölt veldur miklum hlátri. (11) 7. Aulist meidd til að uppgötva þann sem mesti styr er um. (11) 8. Hálfgerð áritun: Kona við fljót. (6) 10. Skilningur er sveigðari. (7) 11. Daufur mat Rut aftur. (6) 14. Hreyfing seglbúnaðs nær næstum að gjalda fyrir skatt. (13) 15. Er Star Wars sögupersóna nakin? (6) 16. Framliðin sást komast í geymsluna sem geymir skrif. (13) 18. Kem inn með óþekktan Ara en aftur sést stúdentinn. (13) 19. Missi ilm úr mólandinu og fæ fnyk í staðinn. (6) 21. Meðtalinn lafi aftur og kemur inn báðum megin. (10) 23. Stripparinn sem veltir íláti. (10) 24. Bón prímata um sársauka er slæm athöfn. (10) 25. Gáfað borðar bikkju. (9) 27. Farlítil myndar einhvern veginn lífræn efni. (8) 31. Bónrák þvælist á sérstakar buxur. (6) 33. Stelum vitundum. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 27. september rennur út á hádegi föstudag- inn 2. október. Vinningshafi krossgátunnar 20. sept- ember er Valur Þór Karls- son, Einholti 8, 105 Reykjavík. Hann hlýtur í verð- laun skáldsöguna Lygalíf fullorðinna eftir Elenu Ferrante. Benedikt bókaútgáfa gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku SKAP HAGS VÖRÐ ÁRAN F A Á B Ð E F Ó R T A U Ð H R I N G I Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin SIGYN KEYRA REYKI GEYST Stafakassinn MÆR ARI RAF MAR ÆRA RIF Fimmkrossinn BRUNI GAURA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Forði 4) Arðan 6) Gerið Lóðrétt: 1) Flaug 2) Riðar 3) InniðNr: 194 Lárétt: 1) Mýrin 4) Urðir 6) Nautn Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Staur 2) Mænir 3) Arðan G

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.