Bæjarins besta


Bæjarins besta - 14.11.1990, Blaðsíða 1

Bæjarins besta - 14.11.1990, Blaðsíða 1
BÆJARINS BESIA 46. TBL. j 7. ÁRG - MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1990 7. ÁRG - MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1990 AÐILI AÐ SAMTÖKUM BÆJAR- OG HÉRAÐSFRÉTTABLAÐA Skálavík um helgina Föstudags- og laugardagskvöld. LOKAÐ SKALAVIK Bolungarvík S 7130 • Samningamenn Farmanna- og fiskimannasambandsins telja sér misboðið að fá ekki sama samning og útvegsmenn á Vestfjörðum gerðu við Bylgjuna. ísafjörður: FFSÍ hafnaði samningstilboði LÍÚ FUNDUR Farmanna og fiskimannasambandsins sem haldinn var á Hótel ísa- firði á mánudag hafnaði samningstilboði Landssam- bands íslenskra útvegs- manna frá því á laugardag. Fundarmenn voru því ekki bjartsýnir á að samningar tækjust áður en til boðaðs verkfails kemur þann 20. nóvember næstkomandi. BB náði ekki sambandi við Guðjón A. Kristjánsson forseta FFSÍ áður en blaðið fór í prentun en hann sagði í samtali við RÚV að yfir- mönnum væri misboðið að fá ekki sama samning og út- vegsmenn á Vestfjörðum gerðu við Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjuna og samþykktur var í at- kvæðagreiðslu félagsins. 69 greiddu atkvæði með samn- ingnum, 8 voru á móti en tveir skiluðu auðum seðlum. Samkvæmt samningnum hækkar kaup yfirmanna þeg- ar unnið er við skip í landi. Fyrir höfðu yfirmenn á vest- firskum skipum 0.5% hærri skiptaprósentu en aðrir, hærri kauptryggingu og þrjú starfsaldursþrep í stað tveggja hjá öðrum. -s. • Guðjón A. Kristjánsson. Vestfirðir: Ókásteypukant ÖKUMAÐUR einn lenti í því óláni seint á föstudags- kvöldið að aka á steyptan kant sem skagar út í götuna fyrir framan Mjólkurstöðina Wardstúni. Ökumaðurinn slasaðist ekkert en eitthvað mun bifreiðin hafa skemmst. Kantur sá er um ræðir stendur langt út í götuna og er stórhættulegur, sérstak- lega í myrkri. Slasaðistáhendi UNGUR maður slasaðist á hendi eftir dansleik sem haldinn var í Súðavík aðfar- arnótt laugardagsins. Ekki er vitað um tildrög slyssins en talið er að maðurinn hafi hrasað með ofangreindum afleiðingum. Hann var flutt- ur á Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði þar sem gert var að sárum hans. Snéru umferðarmerkjum UNGIR drengir voru handteknir síðastliðið föstu- dagskvöld við Bensínstöðina á ísafirði. Par voru þeir að stunda þá iðju að snúa um- ferðarmerkjum og losa ruslatunnur á götuna. Peir voru teknir hið snarasta og settir í fangaklefa. Innbrotí heildverslun KLUKKAN 08.20 á laug- ardagsmorguninn var lög- reglunni tilkynnt um að brot- ist hefði verið inn í heildverslun Hafsteins Vil- hjálmssonar við Grænagarð á ísafirði. Litlar skemmdir voru unnar en einhverju af gosi og sælgæti mun hafa verið stolið. Málið er í rann- sókn. VÖRUVAL Nýkomið mikið úrval afbúsáhöldum LJÓNINU - SKEIÐI • ÍSAFIRÐI S 4211 ö TILBOÐ VIKUNNAR15. NOV. - 21. NOV. ( )T[ ) ★ Súpa og salatbar V—* 1^^ ★ Sjávarréttapollur med ostasósu Við Pollinn S 4711 ★ Ábætir VERÐ AÐEINS KR. 600.-

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.