Bæjarins besta


Bæjarins besta - 17.12.1990, Qupperneq 23

Bæjarins besta - 17.12.1990, Qupperneq 23
BÆJARINS BESTA Góðaharmó- nikuplötu Mig myndi helst anga í góða harmónikuplötu. Ég á mikið af þeim og myndi vilja bæta í safnið. Já, góð harmonikuplata er mín óskajólagjöf" sagði Ásgeir. Hvaðlangar þig að fá íjólagjöf? Ásgeir S. Sigurðsson, lagermaður: Erling Sörensen, stöðvarstjóri: Nýju alfræði orðabókina Að þú skulir spyrja jamlan mann svona spurningar. Hvað langar mig helst í Adda?" Nú er rétta tœkifœrið að setja upp hringana. Opið í hádeginu. Fiskiðnaðurinn: Sútuð steinbítsroð slá í gegn á Manhattan - gæti stuðlað að hækkun steinbítsverðsins um ókomna framtíð. TTVER skyldi jólagjöfín í il_ar vera? Jú, fiskroð. Allavega í Bandaríkjunum. Kaupmenn þar í landi hafa komist að því að fiskroð sé hin besta vara (ekki hljómar það freistandi). Nú þegar eru vörur úr fiskroði komnar í fínni búðirnar á Manhaitan og má meðal annars nefna Konan stóð víst við hlið- ina á honum. „Mig myndi helst langa í nýju Alfræði- orðabókina sem Örn og Örlygur voru að gefa út. Ég á þó ekki von á því að ég fái hana í jólagjöf" sagði Erling. úrólar, belti, seðlaveski og jafnvel eyrnahringa. í Vesturríkjunum eru komin á markað kúrekastíg- vel úr fiskroði (þau fínustu úr roði af fiski, kallast vat- ari) og komin eru í verslanir roðsundföt, sem kosta rúmar 5 þúsund krónur. Fiskroð, erlendis, er verkað á marga vegu, ýmist lungamjúkt eða stíft og hrjúft og litagleðin er mikil en sá grái er greinilega í tísku um þessar mundir (steinbítsroð tilvalið). Talið er að hægt sé að verka lax- og lúðuroð þannig, að það verði tvisvar sinnum sterkara en nauts- húð. Fiskroð hefur verið verkað og notað frá ómuna- tíð en skammt er síðan ástr- alskur vísindamaður fann leið til að losa það við lykt- ina, sem löngum hefur fylgt því. Sútað fiskroð lyktar ekki aðeins eins og annað leður, heldur er það líka mjög svipað að sjá. Stein- bítsroð minnir á mjúkt grísa- skinn og vatararoðið (þetta fína) líkist helst krókódíla- skinni. Hver veit nema þessi iðn- aður eigi eftir að hafa veru- leg áhrif á steinbítsverðið í framtíðinni? Við skulum allavega vona að þessi vertíð bregðist ekki eins og vertíðin í fyrra. Pað skyldi þó ekki vera, að Vestfirðingar eigi eftir að verða „Kóngar stein- bítsroðsins" og að hér rísi risastór verksmiðja, sem sút- ar fiskroð fyrir tískuhönnuði í París? • Má bjóða þér stelnbítsroð í jólagjöf? Hver velt nema þessi orð verði orðln algeng eftlr fáein ár hér á íslandi. Jólin: Jónas H. Eyjólfsson, y f irlögr egluþjónn: Bókina hans Kristjáns Því er fljótsvarað, góða bók. Ég les talsvert af bókum þó svo að ég teljist ekki mikill bókamaður. Efst á óska- Iistanum er bókin hans Kristjáns Péturssonar, „Margir vildu hann feig- an“ og síðan langar mig í bækur sem gerst hafa hér á svæðinu og nefni þar helst bókina hans Gunn- ars Friðrikssonar, Mann- líf í Aðalvík" sagð’ Jónas.

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.