Bæjarins besta


Bæjarins besta - 13.02.1991, Blaðsíða 7

Bæjarins besta - 13.02.1991, Blaðsíða 7
BÆJARINS BESTIA • Fanney Pálsdóttir (tv) sigraði í flokki 15-16 ára stúlkna. Ragnheiður Agnarsdóttir (th) varð önnur. Ljósm. G.Þ.G. Selialandsdalur: Þrjú skíðamót þrátt fyrir snjóleysi ÞRJÚ skíðamót voru haldin á Seljalandsdal um helgina þrátt fyrir snjó- leysi. A laugardeginum fóru fram tvö mót, Skíðafélags- mót í göngu í flokki 13 ára og eldri og Grænagarðsmót í svigi í flokki 13 ára og eldri. Á sunnudeginum fór hins vegar fram Vestfjarðamót í stórsvigi í flokki 9-12 ára barna. Mjög gott veður var til keppni báða keppnisdagana, sól og logn en lítill snjór og BÆJARINSBESIA Fréttaritarar! Viljum ráða fréttaritara á öllum þétt- býlisstöðum á Vestfjörðum. Upplýsingar gefur Siguijón í síma 4560 heyrðust margir keppenda kvarta yfir snjóleysinu. Þeir létu það þó ekki hafa áhrif á keppnina og keyrðu öll mjög vel. Úrslit í mótunum urðu sem hér segir: Skíðafélagsmót I göngu Flokkur 13-14 ára. Lengd: 5 km. 1. Hlynur Guðmundsson..................T. 18.13. 2. Arnar Pálsson ......................T. 18.44. 3. Magnús Einarsson ...................T. 23.17. 4. Haukur Ó. Davíðsson.................T. 29.07. 5. Eyjólfur Þráinsson .................T. 29.44. Flokkur 15-16 ára. Lengd: 7,5 km. 1. Gísli Einar Árnason.................T. 28.04. 2. Árni Freyr Elíasson.................T. 30.20. Grænagarðsmót i svigi Flokkur 13-14 ára stúlkna 1. Sigríður B. Þorláksdóttir ...........T.62.83. 2. Heiða Björk Ólafsdóttir.............T. 64.07. 3. Anna R. Grétarsdóttir ..............T. 65.62. 4. Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir...........T. 68.17. 5. Margrét Tryggvadóttir ..............T. 71.51. Flokkur 13-14 ára drengja l.,Ægir Örn Valgeirsson ................T. 61.72. 2. Torfi Jóhannsson ...................T. 63.43. 3. Ómar Freyr Ómarsson ................T. 63.61. 4. Jón H. Pétursson ...................T. 65.01. 5. Atli Freyr Sævarsson................T. 66.10. 7 1 Flokkur 15-16 ára stúlkna 1. Fanney Pálsdóttir.....................T. 63.72. 2. Ragnheiður Agnarsdóttir..............T. 104.47. Flokkur 15-16 ára drengja 1. Róbert Hafsteinsson ..................T. 61.79. 2. Sigurður Fr. Friðriksson..............T. 61.98. 3. Auðunn Einarsson .....................T. 62.69. 4. Magnús Kristjánsson...................T. 65.98. 5. Eyþór Bergmannsson ...................T. 76.25. Karlaflokkur 1. Arnór Gunnarsson......................T. 56.19. 2. Jóhann B. Gunnarsson .................T. 58.13. 3. Gunnar H. Friðriksson ................T. 58.35. Árlega er keppt um Grænagarðsbikarinn í karlaflokki og að þessu sinni vann Arnór Gunnarsson bikarinn og er það í annað skiptið í röð sem Arnór vinnur hann. Vestfjarðamót í stórsvigi Flokkur 9 ára stúlkna 1. Salóme E. Ingólfsdóttir................T. 58.56. 2. Birna Jónasdóttir .....................T. 61.83. 3. Svanhvít Eggertsdóttir ................T. 68.53. 4. Helga Rún Gylfadóttir .................T. 75.88. Flokkur 9 ára drengja 1. Stefán Þór Ólafsson....................T. 58.73. 2. Birgir Örn Sigurjónsson ...............T. 60.94. 3. Gestur Már Sævarsson ..................T. 63.57. 4. Hjörtur R. Magnússon ..................T. 64.56. Flokkur 10 ára stúlkna 1. Hjördís E. Ólafsdóttir.................T. 58.11. 2. Hafdís Gunnarsdóttir ..................T. 58.92. 3. Iðunn Eiríksdóttir ....................T. 59.11. 4. Hansína Gunnarsdóttir..................T. 61.57. 5. Kristrún H. Ólafsdóttir................T. 67.45. Flokkur 10 ára drengja 1. Hákon Hermannsson......................T. 56.20. 2. Stefán Þór Hafsteinsson ...............T. 57.52. 3. Albert Skarphéðinsson .................T. 59.64. 4. Bæring Pálmason .......................T. 61.38. 5. Sigurður G. Aðalsteinsson..............T. 62.44. Flokkur 11 ára stúlkna 1. Eva Pétursdóttir... ...................T. 55.63. 2. Ester Ósk Arnórsdóttir.................T. 56.61. 3. Alda Gná Guðmundsdóttir ...............T. 60.77. 4. Eyrún Eggertsdóttir....................T. 61.22. 5. Birna Tryggvadóttir....................T. 63.75. Flokkur 11 ára drengja 1. Jóhann Haukur Hafstein ................T. 55.05. 2. Eiríkur Gíslason.......................T. 57.23. 3. Heiðar Birnir Thorleifsson.............T. 58.58. 4. Geir Oddur Ólafsson....................T. 59.07. 5. Árni Þór Einarsson ....................T. 60.23. Flokkur 12 ára stúlkna 1. Sigríður Flosadóttir ..................T. 57.85. 2. Árný Rós Gísladóttir...................T. 60.24. 3. Sigríður Guðjónsdóttir ................T. 64.37. 4. Harpa Arnórsdóttir ....................T. 71.59. Flokkur 12 ára drengja 1. Bjarki Egilsson .......................T. 54.69. 2. Guðmundur Guðjónsson ..................T. 55.70. 3. Hjalti Gylfason .......................T. 58.46. 4. Guðmundur Ásbergsson...................T. 61.42. 5. Skarphéðinn Ó. Sigurðsson..............T. 62.96.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.