Bæjarins besta - 27.02.1991, Qupperneq 5
BÆJARINSBm
Seljalandsdalur:
Fanney Páls
sigraði í svigi
og stórsvigi
— á bikarmóti SKÍ 15-16 ára, sem haldið var í
blíðskaparveðri um helgina
SKÍÐAFÉLAG ísafjarðar
stóð fyrir bikarkeppni
Skíðasambands íslands, 15-
16 ára á Seljalandsdal um
síðustu helgi. Mótið þótti
takast hið besta enda veður
eins og best verður á kosið,
logn og sól. Skráðir þátttak-
endur í mótinu voru 53 frá
ísafirði, Dalvík, Akureyri,
Reykjavík og Ólafsfirði. Sig-
urvegari mótsins var án vafa
hin knáa skíðakona frá ísa-
firði, Fanney Pálsdóttir sem
sigraði bæði í svigi og stór-
svigi. Fanney hefur verið ó-
sigrandi að undanförnu og á
vonandi eftir að halda merki
ísafjarðar á lofti á komandi
árum ásamt stöllu sinni,
Ragnheiði Dögg Agnars-
dóttur sem Ienti í þriðja sæti í
sviginu.
I stórsvigi drengja stóðu
sig best af ísfirðingunum,
þeir Róbert Hafsteinsson
BÆJARINS BESm
— í takt við
nýja tíma
sem hafnaði í 2.sæti og Sig-
urður F. Friðriksson sem
hafnaði í 4. sæti. í sviginu
gekk Magnúsi Kristjánssyni
best af ísfirðingunum en
hann hafnaði í 8. sæti. Röð
tíu efstu manna í svigi og
stórsvigi urðu sem hér segir:
Stórsvig stúlkna
1. Fanney Pálsdóttir í . 40.35. 38.37. 78.72.
2. Eva Jónasdóttir A . 41.51. 39.86. 81.37.
3. Hjördís Þórhallsdóttir A .... . 42.82. 40.00. 82.82.
4. Theódóra Marhiesen R . 43.02. 40.21. 83.23.
5. Hildur Þorsteinsdóttir A .... . 42.41. 41.04. 83.45.
6. Hólmfríður Svavarsdóttir Ó . . 43.37. 40.77. 84.14.
7. Sandra B. Axelsdóttir U .. . . . 43.19. 41.03. 84.22.
8. Fjóla Bjarnadóttir A . 43.81. 40.88. 84.69.
9. Sigrún Kristjánsdóttir A . 43.86. 41.21. 85.07.
10. Asta Baldursdóttir A . 44.34. 41.47. 85.81.
Stórsvig drengja
1. Kristján Kristjánsson R . 39.28. 38.31. 77.59.
2. Róbert Hafsteinsson f . 39.80. 37.99. 77.79.
3. Davíð Jónsson R . .. . 39.41. 39.09. 78.50.
4. Sigurður F. Friðriksson í .... . 39.68. 38.92. 78.60.
5. Ásbjörn Jónsson A . . 39.63. 39.20. 78.83.
6. Ólafur Ægisson A . 40.59. 38.49. 79.08.
7. Gunnar Ö. Williamsson R . . . 39.99. 39.21, 79.20.
8. Ingvi Ómarsson R . 40.77. 38.63. 79.40.
9. Sveinn Brynjólfsson D . 40.07. 39.49. 79.56.
10. Bjarni Th. Jónsson D . 40.73. 39.80. 80.53.
• Fanney Pálsdóttir sigraði bæði í svigi og stórsvigi kvenna í flokki 15-16 ára stúlkna á
bikarmóti SKÍ, sem haldið var á Seljalandsdal um helgina.
Svig stúlkna
1. Fanney Pálsdóttir í .... 29.73. 33.63. 63.36.
2. Eva Jónsdóttir A . 30.66. 33.34. 64.00.
3. Ragnheiður Dögg Agnarsd. í . 31.11. 33.79. 64.90.
4. Hólmfríður Svavarsdóttir Ó . . 31.54. 34.20. 65.74.
5. Theódóra Mathiesen R . 31.25. 36.20. 67.45.
6. Sandra B. Axelsdóttir U .... . 33.80. 37.49. 71.29.
7. Jónína Björnsdóttir Ó . 34.42. 37.97. 72.39.
8. Pórey Árnadóttir A . 35.32. 38.66. 73.98.
9. Sesselja Gunnarsdóttir R . . . . 35.70. 39.76. 75.46.
10. Fjóla Bjarnadóttir A . 42.47. 36.36. 78.83.
Stórsvig drengja
1. Birgir K. Ólafsson A . 28.88. 30.50. 59.38.
2. Sveinn Brynjólfsson D . 28.72. 31.23. 59.95.
3. Ingvi Ómarsson R . 29.39. 31.49. 60.88.
4. Ólafur Ægisson A . 29.97. 31.36. 61.33.
5. Bjarni Th. Jónsson D . 31.14. 32.08. 63.22.
6. Daníel Borgþórsson U . 30.60. 32.90. 63.50.
7. Karl T. Ragnarsson U . 31.64. 32.17. 63.81.
8. Magnús Kristjánsson í . 31.55. 34.40. 65.95.
9. Ásbjörn Jónsson A . 34.56. 31.76. 66.32.
10. Eyþór Bergmannsson í .... . 37.13. 38.67. 75.80.
Fyrsti tíminn gildir fyrir fyrri ferð, annar tíminn fyrir þá
seinni og sá síðasti er samtals tími beggja ferða. -s.
FIATALLIS - FIAT - HITACHI
HAÞROAÐAR
VINNUVÉLAR
FIAT — HITACHI
VOKVAGROFUR
I HÆSTA GÆÐAFLOKKI
Með:
• fullkomnum aðbúnaðl tækjastjóra.
• EB-kerfi - hámarks vinnslugetu, lágmarks
eldsneytisnotkun, minni hávaða.
• OHS-kerfi - hámarksnýtingu vökvakerf is í allri notkun.
• FPS-kerfi - stjórnbúnaði sem fullnýtir afkastagetu
vélar og vökvakerfis.
• EDM-kerfi - mæla- og viðvörunarbúnaði fyrir alla
helstu þætti vélarinnar.
Mikil afköst með lágum tilkostnaði.
Fást í stærðum frá 1300 kg - 350 tonn.
M.a.
Gerð FH150/LC FH200/LC FH220/LC FH300
Vélaafl 95 125 155 200
Þyngdt. 15,1 19,6 24,1 30,2
Skóflust. 0,3-0,9 0,3-1,3 0,6-1,4 0,7-1,8
Hér eru allir aukahlutir innifaldir í verði.
(wí'CÁMÁBr')
Vélakaup hf Kársnesbraut 100 Kópavogi Simi 641045