Morgunblaðið - 11.12.2020, Side 10

Morgunblaðið - 11.12.2020, Side 10
10 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 2020 VINNINGASKRÁ 205 10604 22124 31844 41078 51201 64317 72316 584 10615 23051 32266 41085 51991 64344 72581 724 11172 23052 32423 41093 52237 64501 72792 1380 11654 23336 32726 41209 52490 64586 72919 1508 12470 23979 32733 41715 53184 64686 73005 1518 12489 24069 33067 41811 53354 65007 73076 1689 13121 24287 33589 41871 53950 65297 73337 1940 13331 24506 33979 42073 54570 65336 73482 1956 14045 24599 34613 43115 54674 65422 74157 2017 14137 24619 34860 44466 54845 65630 74228 2036 14419 24739 34932 44978 55279 65691 74486 2139 14587 25014 35033 45128 55999 65741 74915 2295 14676 25661 35238 46170 56119 66385 74998 2792 15177 26050 35266 46555 56207 66771 75183 3095 15588 26337 35425 46729 56574 66853 75754 4347 15736 26914 35972 47292 56799 66885 75800 4624 15789 26938 36459 47341 56995 66894 76264 4992 15893 27040 36884 47387 57023 67562 76679 5101 16402 27443 36933 47429 58221 67575 76774 5349 16802 27586 37017 47639 58228 68262 77036 5621 16854 27681 37118 47878 58251 68557 77450 5654 17350 28437 37861 47893 58573 68785 77490 5792 17997 28544 38071 48053 58647 69413 78111 5857 18042 28730 38365 48250 59485 69458 78164 5891 18516 28831 38496 48275 59827 69765 78344 6026 18832 28953 38562 48307 60349 70162 78361 6220 18840 29039 38659 48548 60483 70347 79054 7232 18928 29105 38767 48666 61423 70549 79242 7396 19029 29143 38880 49579 61554 70901 79257 7414 19467 29208 38984 49682 62121 71179 79507 7503 19767 29561 39383 50357 62249 71405 79640 7642 19803 30357 40084 50431 62419 71738 7856 20185 30584 40145 50597 62674 71780 8091 21750 30689 40186 50611 62703 71872 8733 21769 30913 40268 50951 62977 72124 8876 22023 30917 40442 50962 63330 72160 10042 22101 31050 40501 50978 64077 72269 323 21082 32066 38743 44615 56397 65116 75578 627 21274 32281 38849 44741 56984 65241 75710 907 21758 32728 39744 45413 57113 65253 75986 2313 21972 33383 40641 47587 57575 66609 76623 3137 23654 33925 41159 47978 58034 68927 76769 5830 24140 34522 41468 50458 58039 69277 77547 12461 25487 34622 41754 50949 58699 71038 77916 13384 28038 34723 42394 52271 61189 71313 78833 14209 29020 35521 42749 52580 62117 72337 79979 16456 29391 36737 42975 53747 62622 73617 17602 29711 36873 43106 53953 63154 73708 18767 31748 37816 43644 54749 63822 74183 18971 31811 38615 44209 55955 64806 75342 Næsti útdráttur fer fram 17., 23. & 31. des 2020 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 2599 6904 20730 31434 59117 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2163 15633 36371 42664 48696 72062 8245 18933 39666 43697 56190 74102 9514 21290 41430 46075 60367 75734 10164 25643 42156 46871 66237 78239 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 2 5 1 4 6 32. útdráttur 10. desember 2020 Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skógarmítill ber smit á milli spen- dýra og fugla. Hann getur borið bakteríur (Borrelia burgdorferi) og veirur sem valda heilabólgu í mönn- um. Bakterían veldur Lyme- sjúkdómi og greindust að meðaltali 6,6 tilfelli á ári hér á landi 2011-2015. Þau voru öll af erlendum uppruna, samkvæmt upplýsingum á vef Emb- ættis landlæknis (landlaeknir.is). Húðroði getur myndast eftir bit sem leiðir til sýkingar og dreifir hann sér í hring út frá bitsárinu. Það getur gerst á 3-30 dögum. „Fljótlega getur farið að bera á þreytu, hita, hrolli og höfuðverk ásamt vöðva- og liðverkjum sem varað geta vikum saman. Útbreidd sýki verður þegar bakterían dreifir sér um líkamann og sest að í húð, miðtaugakerfi, hjarta eða liðum. Þetta getur gerst vikurnar eftir sýkingu ef ekki er gef- in meðferð. Venjulega gengur þó sýkingin yfir eftir einhverjar vikur eða mánuði þótt engin meðferð sé veitt. Fyrir kemur að sýkingin valdi viðvarandi liðbólgum. Sjaldgæfir fylgikvillar eru minnisleysi, síþreyta og hjartsláttartruflanir sem haldast þótt bakterían hafi verið upprætt,“ segir á síðu landlæknisembættisins. Sýklalyf eru gefin við sjúkdómnum. Að losna við skógarmítil Lesandi sendi fyrirspurn um hvernig ætti að losna við skógarmítil ef hann bítur sig fastan. Matthías S. Alfreðsson, skordýra- fræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ), segir að það megi alls ekki kreista, brenna eða reyna að kæfa skógarmítilinn. Það skapar hættu á að munnlimirnir verði eftir eða að mítillinn æli örverum inn um bitsárið, ef hann ber þær með sér. Hann segir að NÍ og Keldur taki við öllum skógarmítlum sem finnast. Landlæknisembættið gefur ráð um hvernig verjast megi skógar- mítli. Hvatt er til þess að fólk kynni sér hvernig mítillinn lítur út. Ef skógarmítlar eru á svæði sem fara á um er rétt að taka með sér oddmjóa agntöng (pinsettu). Þá er gott að klæðast fatnaði sem hylur líkamann vel, síðbuxum og langerma bol eða skyrtu, einkum ef farið er um kjarr eða skóg. Gott er að nota ljós föt svo mítlarnir sjáist betur. Eins er gott að nota áburð sem fælir mýflugur frá. Eftir að komið er af varasömu svæði þarf að skoða líkamann og kanna hvort mítill hefur bitið sig í húðina. Ef mítill hefur sogið sig fast- an er rétt að fara að öllu með gát þegar mítillinn er fjarlægður. „Það er best gert með því að klemma pinsettuodda um munn- hluta mítilsins og lyfta honum beint upp frá húðinni. Forðast skal að snúa honum í sárinu. Þetta kemur í veg fyrir að innihald úr mítlinum geti spýst í sárið eða hluti hans verði eftir,“ segir Matthías. Skógarmítillinn getur borið sýkla í menn  Hafa þarf aðgát þar sem skógarmítlar geta haldið sig Ljósmynd/Erling Ólafsson Skógarmítill Hér sjást öll stig skógarmítils. F.v.: Egg, lirfa, gyðla (lirfa sem tekur ófullkominni myndbreytingu), karldýr, kvendýr og blóðfullt kvendýr. Fjarlæging Tekið er um munninn með agntöng og hann dreginn út. Teikning/landlaeknir.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Kvaðning til fólks samkvæmt röðun í forgangshópa um mætingu í bólu- setningu vegna Covid-19 verður send fólki með smáskilaboðum eða í tölvupósti þegar fyrir liggur hvenær hefjast má handa. „Hér hafa verið settar upp nokkrar sviðsmyndir um hvernig best verður staðið að fram- kvæmd bólusetningar. Málin eru í vinnslu,“ segir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgar- svæðisins, við Morgunblaðið. Fólk sem kallað er í sýnatökur vegna Covid-19 í haust hefur fengið sendar helstu upplýsingar vegna þess í farsíma sinn, þar með talið strikamerki. Skv. því eru tekin sýni úr viðkomandi en strikamerkingin er mikilvæg við vélræna greiningu gagna. Strikamerkin gegna væntan- legu svipuðu hlutverki við bólusetn- ingu, en fólk verður kallað til hennar skv. þeim upplýsingum sem fyrir liggja, meðal annars með tilliti til starfa viðkomandi og út frá upplýs- ingum úr sjúkraskrá. Með áhlaupi Heilsugæslustöðvar sjá um fram- kvæmd bólusetninganna en geta ekki sett fólk í forgangshóp eða bók- að fólk í tíma. Það gerist nánast sjálf- krafa og enginn verður útundan. „Okkar áætlun er sú að taka bólu- setninguna hreinlega með áhlaupi. Við höfum verið í samvinnu við ýms- ar stofnanir, svo sem sveitarfélögin, um að fá húsnæði skólanna undir þetta verkefni. Sé skipulagið gott ættum við að geta náð að bólusetja 60-70 þúsund manns á einum degi. Þá væri sennilega best að taka þetta á laugardegi, fá allt tiltækt heilbrigð- isstarfsfólk í lið með okkur og aðra sem þarf. Kynna málið áður ræki- lega í fjölmiðlum svo um þetta mynd- ist samstaða.“ Fjórir greindust á miðvikudag Alls greindust fjögur kórónuveiru- smit innanlands á miðvikudaginn, en tvo daga á undan voru þau átta hvorn dag. Í einangrun eru 183 en voru 186 í gær. Alls eru 249 í sóttkví og hefur fjölgað lítið eitt milli daga. Aftur á móti virðist margt benda til þess að fólk fari meira en áður á milli landa, því nú eru alls 1.316 manns í skim- unarsóttkví eftir komu frá útlöndum. Öll smitin sem greindust í gær voru staðfest við sýnatöku vegna meintra einkenna um að viðkomandi væru smitaðir af Covid. „Tölur undanfarna daga hafa verið jákvæðar, en við þurfum að hafa var- ann á okkur,“ sagði Þórólfur Guðna- son sóttvarnalæknir í gær. Bólusetja 60-70 þúsund manns á einum degi  Sviðsmyndir hjá heilsugæslu  Jákvæð þróun faraldurs Nýgengi innanlands: 44,5 ný smit sl. 14 daga á 100.000 íbúa 4 ný inn an lands smit greindust sl. sólarhring 100 80 60 40 20 0 183 eru með virkt smit og í einangrun Fjöldi inn an lands- smita frá 30. júní Heimild: covid.is 75 4 16 99 86 21 júlí ágúst september október nóvember des. Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.