Morgunblaðið - 11.12.2020, Síða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 2020
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
BÍLA-SÉRBLAÐ
BÍLA
fylgir Morgunblaðinu
þriðjudaginn 15. desember 2020BLAÐ
Á laugardag og sunnudag: Aust-
an 10-18, hvassast syðst. Rigning
SA- og A-lands, en annars úrkomu-
lítið. Hiti 1-6 stig, mildast syðst.
Á mánudag, þriðjudag og mið-
vikudag: Ákveðin norðaustlæg átt. Rigning eða slydda á austanverðu landinu og með
norðurströndinni, en þurrt að mestu um landið suðvestanvert. Kólnar lítið eitt.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Spaugstofan 2007 –
2008
10.00 Íþróttaafrek sögunnar
10.25 Jólavaka RÚV 2014
12.50 Heimaleikfimi
13.00 Ólympíukvöld fatlaðra
13.45 Kvöldstund með lista-
manni 1986-1993
14.10 Veiðikofinn
14.30 Úr Gullkistu RÚV: Villt
og grænt
14.55 Áfram Mið-Ísland
15.45 Landinn
16.15 Kósýheit í Hveradölum
17.20 Jóladagatalið: Snæholt
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið – Jól í
Snædal
18.21 Kveikt á perunni
18.35 Húllumhæ
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Kappsmál
20.55 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.50 Ævintýralegt að-
fangadagskvöld
23.15 Vinir eignast barn
00.55 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.10 The Late Late Show
with James Corden
13.50 A.P. BIO
14.14 The F Word (US)
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Good Place
19.30 Man with a Plan
20.00 The Bachelorette
21.30 Bridget Jones: The
Edge of Reason
23.15 Liberal Arts
00.50 The Guest
02.25 Killer Elite
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 The Middle
08.20 God Friended Me
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Supernanny
10.45 One Born Every Minute
11.30 Love in the Wild
12.15 Jóladagatal Árna í Ár-
dal
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.15 Blokk 925
13.40 Manifest
14.20 Rikki fer til Ameríku
14.40 Battle of the Fittest
Couples
15.20 Who Wants to Be a
Millionaire
16.05 My Christmas Dream
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Föstudagskvöld með
Gumma Ben og Sóla
19.40 Snowmance
21.10 Line of Duty
22.45 Speed
00.35 The Aftermath
02.20 My Christmas Dream
18.00 Mannamál
18.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
19.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
19.30 Sir Arnar Gauti
20.00 Lífið er lag (e)
20.30 Matur og heimili (e)
21.00 21 – Úrval á föstudegi
21.30 Viðskipti með Jóni G.
(e)
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
01.30 Joseph Prince-New
Creation Church
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Það sem skiptir máli.
13.05 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Glans.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: At-
ómstöðin.
22.00 Fréttir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
11. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:11 15:33
ÍSAFJÖRÐUR 11:54 14:59
SIGLUFJÖRÐUR 11:39 14:40
DJÚPIVOGUR 10:49 14:53
Veðrið kl. 12 í dag
Samfelld rigning austanlands, dálítil rigning eða slydda á Vestfjörðum, en annars dálítil
rigning af og til. Hiti 2 til 9 stig.
Ofbeldi hefur reynst
ágæt markaðsvara í
sjónvarpsþáttum og
bíómyndum. Stund-
um er sú leið farin
að klippa rétt áður
en mestu ofbeldis-
verkin eru framin
og ímyndunaraflið
látið um að kalla
fram hrylling og
viðbjóð. Aðrir setja
sér engin mörk og ganga eins langt og þeir geta í
að sýna limlestingar og blóðsúthellingar.
Um þessar mundir má nálgast þáttaröð sem
nefnist Glæpagengi Lundúna (Gangs of London) í
sjónvarpi Símans. Þar er fyrri nálgunin í fyrirrúmi,
ofbeldið skefjalaust og fólk strádrepið unnvörpum.
Alþjóðlegu glæpagengin eru úr öllum áttum, írsk,
albönsk, kúrdísk, pakistönsk, nígerísk og meira að
segja koma fyrir velskir sígaunar og danskir mála-
liðar, en lítið um Englendinga. Þeir virðast hafa
öðrum hnöppum að hneppa í London en fremja
glæpi.
Voldugur glæpaforingi er myrtur, enginn veit
hver framdi morðið og allt fer í háaloft. Þrátt fyrir
yfirgengilegt ofbeldi, sem er þannig að oft er ekki
annað hægt en að líta undan (sem er ekkert betra
því þá tekur ímyndunaraflið við!), eru þættirnir
spennandi. Önnur þáttaröð mun vera á leiðinni um
glæpagengin í London. Hætt er við að þar verði
heldur fámennt því að það eru svo margir fallnir
eftir hamaganginn í þeirri fyrstu.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Alþjóðavætt ofbeldi
og blóðsúthellingar
Spennandi Slegist af krafti
með eggvopni og spörkum.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Eins og flestum er kunnugt voru
sundlaugar landsins opnaðar á ný í
gær en lík-
amsrækt-
arstöðvar
verða lok-
aðar til 12.
janúar.
Líkams-
ræktareigendur eru ekki sáttir við
nýju reglurnar og telja þær jafnvel
ólöglegar. María Rún Þorsteins-
dóttir, eigandi Hengils í Hvera-
gerði, mætti til þeirra Kristínar
Sifjar, Ásgeir Páls og Jóns Axels í
morgunþáttinn Ísland vaknar og
ræddi við þau um hver þeirra
næstu skref séu. Hún segir að allt
líti út fyrir að jafnræðisreglan og
meðalhófsreglan séu brotnar og
allir hljóti að gera kröfu um það í
lýðræðislegu þjóðfélagi að farið sé
að leikreglum. Viðtalið við Maríu
má finna á K100.is.
„Það lítur út fyrir
að jafnræðisreglan
og meðalhófsreglan
séu brotnar“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 0 léttskýjað Algarve 18 léttskýjað
Stykkishólmur 4 alskýjað Brussel 2 heiðskírt Madríd 13 léttskýjað
Akureyri 3 rigning Dublin 8 rigning Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir 6 rigning Glasgow 6 alskýjað Mallorca 16 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 6 alskýjað Róm 9 skýjað
Nuuk -7 léttskýjað París 6 alskýjað Aþena 12 léttskýjað
Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 1 heiðskírt Winnipeg -1 skýjað
Ósló 2 alskýjað Hamborg 2 þoka Montreal 1 heiðskírt
Kaupmannahöfn 2 alskýjað Berlín 0 þoka New York 7 heiðskírt
Stokkhólmur 2 alskýjað Vín 1 snjókoma Chicago 7 heiðskírt
Helsinki -2 skýjað Moskva -7 heiðskírt Orlando 17 heiðskírt
Jólamynd fyrir alla fjölskylduna um nýfráskilda móður sem er staðráðin í að gera
fyrstu jól barna sinna án föður þeirra að þeim bestu hingað til, en röð óhappa
ógnar áformum hennar. Leikstjóri: Jay Russell. Aðalhlutverk: Anne Heche, Kevin
Daniels og Carlos Gómez. e.
RÚV kl. 21.50 Ævintýralegt aðfangadagskvöld