Tölvumál - 01.01.2019, Blaðsíða 40
40
STJÓRN SKÝ 2019 - 2020
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, Origo - Formaður
Dagbjartur Vilhjálmsson, Nox Medical
Jón Ingi Sveinbjörnsson, DMM Lausnir
Kristján Ólafsson, Ólafur Gíslason & Co
María Dís Gunnarsdóttir, Opin kerfi
Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, RB
Theódór Ragnar Gíslason, Syndis
ÖLDUNGADEILD SKÝ – STOFNUÐ 22. JÚNÍ 2004
Tilgangur og verkefni öldungadeildar er varðveisla sögulegra gagna og
heimilda, í hvaða formi sem er, um vélræna gagnavinnslu og notkun
upplýsingatækni á Íslandi. Þetta felur meðal annars í sér að skrá sögu
upplýsingatækninnar og að stuðla að því að varðveittur verði búnaður
sem þýðingu hefur fyrir söguna.
ÖLDUNGARÁÐ 2019 – 2020:
• Anna Kristjánsdóttir
• Ágúst Úlfar Sigurðsson
• Eggert Ólafsson
• Ingólfur Helgi Tryggvason
• Jón Ragnar Höskuldsson
• Sæmundur Melstað
• Sæþór L. Jónsson
• Þorsteinn Hallgrímsson
RITNEFND TÖLVUMÁLA – STOFNUÐ ÁRIÐ 1976
Í Tölvumálum er fjallað um efni tengt tölvunotkun og upplýsingatækni. Í
vefútgáfunni birtast greinar vikulega og blað gefið árlega út á prenti.
Tímaritið Tölvumál kom fyrst út árið 1976.
RITSTJÓRN 2019 – 2020:
• Ásrún Matthíasdóttir, Háskólinn í Reykjavík - Ritstjóri
• Ágúst Valgeirsson, Advania
• Ásta Þöll Gylfadóttir, Advania
• Sigurjón Ólafsson, Hafnarfjarðarkaupstaður
• Torfi Þórhallsson, Háskólinn í Reykjavík
FAGHÓPUR UM FJARSKIPTAMÁL – STOFNAÐUR 23.
MARS 2007
Markmið faghópsins eru:
• Að breiða út þekkingu á fjarskiptum og stuðla að skynsamlegri
notkun þeirra
• Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um fjarskiptamálefni og
efla tengsl milli þeirra sem áhuga hafa á sviðinu
• Að stuðla að góðu siðferði við notkun fjarskipta
• Að styrkja notkun íslenskrar tungu við umfjöllun um fjarskipti
• Að koma með tillögur til stjórnar Skýrslutæknifélagsins um
stefnumörkun þess á sviði fjarskipta og vera málsvari þess um
fjarskiptamálefni
Í STJÓRN FAGHÓPSINS 2019 – 2020 ERU:
• Elmar Freyr Torfason, Míla - Formaður
• Bergur Þórðarson, Orkufjarskipti
• Gunnar A. Ólafsson, Nova
• Gunnar Bachmann Hreinsson, Veðurstofa Íslands
• Ingi Björn Ágústsson, Sýn
• Jón Finnbogason, Síminn
• Jón Ingi Einarsson, Rannsókna- og háskólanet Íslands
• Theódór Carl Steinþórsson, Securitas
STJÓRN SKÝ OG
FAGHÓPAR
FÓKUS - FAGHÓPUR UM UPPLÝSINGATÆKNI Í
HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU – STOFNAÐUR 15. OKTÓBER
2004
Markmið faghópsins eru:
• Að vekja athygli á hlutverki upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu,
sérstaklega hvað varðar gæði þjónustu, öryggi sjúklinga og
hagræðingu í rekstri
• Að breiða út þekkingu á og stuðla að skynsamlegri notkun
upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
• Að auka samstarf og skilning á milli mismunandi hópa fagfólks í
upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
• Að skapa þverfaglegan vettvang fyrir faglega umræðu og tengsl
milli félaga í hópnum svo og félagsmanna í Skýrslutæknifélagi
Íslands
• Að koma fram opinberlega fyrir hönd fagfólks í upplýsingatækni í
heilbrigðisþjónustu
• Að stuðla að góðu siðferði við notkun upplýsingatækni í
heilbrigðisþjónustu
• Að styrkja rannsóknir, menntun og þróunarstarf í
upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
• Að stuðla að samstarfi við félög í upplýsingatækni í
heilbrigðisþjónustu í öðrum löndum
• Að styrkja notkun íslenskrar tungu í upplýsingatækni í
heilbrigðisþjónustu
Í STJÓRN FAGHÓPSINS 2019 – 2020 ERU:
• Daníel Karl Ásgeirsson, Medvit
• Elísabet Lilja Haraldsdóttir, Landspítalinn
• Hörður Birgisson, Origo
• Sigurður E. Sigurðsson, Sjúkrahúsið á Akureyri
FAGHÓPUR UM HAGNÝTINGU GAGNA – STOFNAÐUR
19. SEPTEMBER 2019
Markmið faghópsins eru:
• Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um hin ólíku svið
hagnýtingu gagna
• Að hvetja til samstarfs og þekkingarmiðlunar milli fyrirtækja og
einstaklinga
• Að efla tengslamyndun jafnt innan geirans sem út fyrir hann
• Að stuðla að aukinni fræðslu og fagmennsku í hagnýtingu gagna
• Að leitast við að efla notkun íslenskrar tungu við umfjöllun um
hagnýtingu gagna
Í STJÓRN FAGHÓPSINS 2019 – 2020 ERU:
• Benedikt Geir Jóhannesson, Ríkisskattstjóri
• Berglind Pálsdóttir, Landsbankinn
• Brynjólfur Borgar Jónsson, Data Lab Ísland
• Daníel Ásgeirsson, Landspítalinn
• Eðvald Ingi Gíslason, WuXi Nextcode
• Hafsteinn Einarsson, Íslandsbanki
• Íris Huld Christersdóttir, fjármálaráðuneytið
• Kristín Jónsdóttir, Alvogen
• Sigrún Lára Sverrisdóttir, Miracle
• Snjólaug Haraldsdóttir, Reiknistofa bankanna
• Stefán Baxter, Snjallgögn
• Tómas Helgi Jóhannsson, Reiknistofa bankanna