Lögmannablaðið - 15.12.1996, Side 21

Lögmannablaðið - 15.12.1996, Side 21
Sigurvegarar í innanhússmótinu, tíö Grínarafélagsins: Jóhannes A. Scevarsson, Smári Hilmarsson, Póröur H. Sveinsson, Elfar Rúnarsson, Bergpór Magnússon. Knattspyrna innan LMFÍ Innanhússmót 9.-10. maí Þann 9--10. maí sl. fór fram öðru sinni innanhússmót L.M.F.Í. í knatt- spyrnu. Að þessu sinni tilkynntu 11 lið þátttöku og þurfti því að spila mótið á 2 dögum. Fyrri riðill- inn fór fram fimmtudaginn 9. maí og kepptu þar 6 lið. Varð lokastað- an í riðlinum sú að Þruman varð í efsta sæti með 8 stig og Grínarafé- lagið varð í öðru sæti með sama stigafjölda, en sú regla gilti í þessu móti að ef lið yrðu jöfn að stigum þá gilti innbyrðis viðureign lið- anna. í þriðja sæti var MSM (Mörk- in skorar mörkin), með 7 stig, SSTM-1 í fjórða sæti með 3 stig, Suðurnesjamenn í því fimmta með 2 stig og AM í sjötta og síðasta sæti með 2 stig. Daginn eftir fór keppni í seinni riðlinum fram. Úrslitin réðust ekki fyrr en í síðasta leiknum, sem var á milli Kumlverja og Vestur-lands- liðsins. Vestur-landsliðið hafði þeg- ar tryggt sér sæti í úrslitum, en ljð Kumlverja varð að sigra í leiknum til að komast áfram, á kostnað sig- urvegaranna frá því á síðasta ári, Reynslu og léttleika. Fór svo að Kumlverjar sigruðu í leiknum með þremur mörkum gegn tveimur og var sigurmarkið skorað á síðustu andartökum leiksins. Úrslitin í riðlinum urðu annars þessi: 1. Kumlverjar 6 2 Vestur-landsliðið 6 3. Reynsla og léttleiki 5 4 SSTM-2 2 5 Réttlætið 1 í undanúrslitum mættustu lið Þrumunnar og Vestur-landsliðsins annars vegar og lið Kumlverja og Grínarafélagsins hins vegar. Vestur- landsliðið sigraði Þrumuna með einu marki gegn engu og Grínara- félagið sigraði Kumlverja með tveimur mörkum gegn einu. Um 3ja sætið léku því tapliðin úr þessum leikjum, Kumlverjar og Þruman. Þessi leikur var æsispenn- andi og þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit en lið Kumlverja sigraði 4-3. Má segja að þeir Kuml- verjar hafi komið mest á óvart allra liða á mótinu. Til úrslita í keppninni léku lið Grínarafélagsins og lið Vestur- landsliðsins og sigraði lið Grínara- félagsins með einu marki gegn engu. Utanhússmót 27. september Föstudaginn 27. september fór síðan fram í annað skipti meistara- mót L.M.F.Í. í utanhússknattspyrnu og var mótið haldið á gervigras- Lögmannablaðið 21

x

Lögmannablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.