Málfríður - 15.03.1987, Qupperneq 27

Málfríður - 15.03.1987, Qupperneq 27
Torsdag den 12/1: Alle gár i skole om formiddagen. Om efter- middagen ekskursionsopgaver efter forud valgte interesser (kunst, natur, industri m.v.). Om aftenen festmiddag pá skolen for lærere, elever og forældre. Overnatning i hjemmene. Fredag den 13/2: Alle samles i skolen om formiddagen. Tog og bustur til Helsingor, Kronborg m.m. En kort tur over Sundet. Eftermiddagen fri i Helsingor eller Kobenhavn. ,,Hjeml0se“ elever overnatter pá skolen. Lordag den 14/2: Afrejse fra Kastrup ca. kl. 12. Ankomst til Keflavík ved 5-tiden. Það hefur gefist vel að hafa ís- lensku og erlendu nemendurna saman á ákveðnum stað fyrst til að þeir geti kynnst, en síðan fari þeir heim með gestgjöfunum og búi á einkaheimilum. Það er ekki aðeins ódýr lausn heldur einnig mikilvæg reynsla fyrir nemendur að verða að standa sig og tala erlenda málið. Auk þess læra þeir mikið um siði og venjur fólks á þennan hátt. Það er hreint ótrúlegt hvað nemendur geta lært mikið á einni viku í slíkri ferð og oft er það upphafið að vináttu- tengslum sem endast lengi. Þegar heim er komið skrifa nem- endur skýrslur, dagbækur eða halda myndakvöld fyrir foreldra og aðra nemendur skólans. Þessi þáttur er ómissanþi ef þetta á að nefnast námsferð en ekki bara skemmti- ferð. Áhrif nemendaferða Ferð nemenda til annars lands hefur hvetjandi áhrif langt út fyrir þann hóp sem verður þeirrar ánægju aðnjótandi að fara í ferðina. Öll sú jákvæða umræða sem fer fram milli foreldra, nemenda og kennara er mikil auglýsing fyrir námsgreinina í skólanum og eykur vinsældir hennar. Það stendur oft tungumálanámi fyrir þrifum að nemendur nota það ekki fyrir utan skólastofuna. í nemendaheimsókn- um sjá þeir að þeir geta notað er- lenda málið sem tæki til samskipta við annað fólk. Eins hefur það mjög hvetjandi áhrif í tungumálanáminu að fá erlenda gesti hingað. Við get- um með ánægju tekið á móti þeir nemendum sem vilja koma hingað enda þarf ekki að hvetja íslendinga til gestrisni. Sigurlín Sveinbjarnardóttir er námsstjóri í dönsku SEIGUR ERTU! Þú veist sem er að Sadofoss framleiðir öll þau kítti og þéttiefni sem þú hugsanlega þarft á að halda, þ.á.m. Rubberseal 1K - öruggasta þéttiefnið fyrir íslenska veðráttu hvar sem er.

x

Málfríður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.