Málfríður - 15.09.2002, Qupperneq 3

Málfríður - 15.09.2002, Qupperneq 3
Ritstjórnarrabb Þann 26.september sl. bauð menntamálaráðherra Tómas Ingi Olrich til málþings, í tileíni af Evrópskum tungumáladegi. Margt athyglisvert var reifað á mál- þinginu og spönnuðu erindin vítt svið. Hjálmar Sveinsson kynnti tungumálakönnun 2001. Fólk úr at- vinnulífinu og fyrrverandi nemendur úr tungumála- námi á háskólastigi ræddu um gagnsemi tungumála- kunnáttu, kennarar sögðu frá reynslu sinni af nýjum skólanámskrám, o.fl. Formaður STIL, Hólmfríður Garðarsdóttir, tók saman í grein það sem fiam kom á málþinginu og er samantekt hennar birt í blaðinu. I ljósi niðurstaðna tungumálakönnunarinnar 2001 er athyglisvert að lesa grein Eyjólfs Más Sigurðssonar og Guðrúnar Tuhnius um stöðu frönskunnar í heimin- um og á Islandi í dag. Þá er í blaðinu birt grein Kristínar Jóhannesdóttur og Arnbjargar Eiðsdóttur um starf kennsluráðgjafa í Norræna húsinu. Auður Hauksdóttir hefur lagt til kynningu á StofnunVigdísar Finnbogadóttur í erlend- um tungumálum. Sigurður Ingólfsson skrifar um notkun ljóða í tungumálakennslu. Asamt ffamantöldu er margt annað ffóðlegt að finna í Málffíði að þessu sinni. I nýjum dálki er að finna hagnýtar ábendingar til tungumálakennara. Þar má t.d. sjá tilkynningu um ráð- stefnu í S-Affíku og áhugaverðar netslóðir. Hveljum við lesendur til að senda okkur upplýsingar á svipuð- um nótum og deila þannig með öðrum því sem þið teljið gagnlegt í starfi ykkar. Eftirtalin fagfélög tungumálakennara eiga fulltrúa í ritstjórn Málfríðar vorið 2002: Félag dönskukennara: Bryndís Helgadóttir Iðnskólanum í Hafnarfirði heimasími: 557 4343 netfang: bryndish@ismennt.is Félag enskukennara: Þórhildur Lárusdóttir Kvennaskólanum heimasími: 561 1945 netfang: thlar@ismennt.is Félag ffönskukennara: Jóhanna Björk Guðjónsdóttir Háskóla íslands heimasími: 562 2677 netfang: jobg@hi.is Félag þýskukennara: Ásmundur Guðmundsson Menntaskólanum í Reykjavík heimasími: 568 1267 netfang: asmgud@isl.is Forsíða: Æting eftir Ásrúnu Tryggvadóttur. Efnisyfirlit David Little: The European Language Portfolio and learner autonomy: ..................................... 4 Kristín Jóhannesdóttir ogArnbjörg Eiðsdóttir: Starfsemi kennsluráðgjafa í Norræna húsinu . 8 Eyjólfur Már Sigurðsson og Guðrán H. Tulinius: Tungumál á tímamótum; staða ffönskunnar um aldamótin 2000 ............................ 11 Eva Hallvarðsdóttir, Þórey Einarsdóttir og Þórhildur Lárusdóttir: Sumarnámskeið í Cambridge:.....................17 Hólmfríður Garðarsdóttir: Straumar og stefnur í tungumálakennslu á íslandi........................................19 Ida Semey: Tabula — Netblað ..............................23 Auður Hauksdóttir: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum ....................................25 Þórey Einarsdóttir og Þórhildur Lárusdóttir: Notkun kvikmynda í ensku ..................27 Sigurður Ingólfsson: Orstutt um notkun ljóðlistar við ffönsku- kennslu........................................30 Hagnýta hornið ................................31 Málfríður, tímarit Samtaka tungumálakennara, 2. tbl. 2002. Utgefandi: Samtök tungumálakennara á Islandi. Abyrgðarmaður: Auður Torfadóttir Ritnefhd: Asmundur Guðmundsson Bryndís Helgadóttir Jóhanna Björk Guðjónsdóttir Þórhildur Lárusdóttir Prófarkalestur: Arný M. Eiríksdóttir Umsjón með netútgáfu: Guðbjartur Kristófersson Málfríður á Netinu: http://malffidur.ismennt.is Umbrot, prentun og bókband: Steinholt ehf. Heimilisfang Málfríðar: Pósthólf 8247 128 Reykjavík. 3

x

Málfríður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.