Bæjarins besta

Issue

Bæjarins besta - 09.12.1992, Page 14

Bæjarins besta - 09.12.1992, Page 14
1 4 BÆJARINS BESTA' Miðvikudagur 9. Desember 1992 Dagmamma óskast fyrir tveggjaárabarnfrááramótum. Helst á Eyrinni. Upplýsingar í síma 4694 á kvöldín. Til sölu Porarís Indy 400 vélsleði. Árgerð ’88. Ekinn 5200 mílur. Góður sleði. Upplýsingar í síma 3564. Til sölu er topp krossari. Montesa 414 kúbik. Lítur vel út. Selst ódýrt. Upplýsingar I síma 3879. Óska eftír gömlum borðstofustólum. Upp- lýsingar í síma 7773. Óskaeftiratvinnu strax. Flest kemurtilgreina. Ermeðmeíra- og rútupróf oa er vanur til sjós. Upplýsmgar i síma 4029. Óska eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 4264 milli kl. 18 og 20. Arnar. Til sölu Subaru Sedan 4x4. Argerð’88. Uppfýsingarísíma 4532. Óska eftir 4. herb íbúð eða einbýlishúsi á ísafirði. Upplysingarísíma91-684074. Foreldrar - forráðamenn. JC - jólasvelnarnlrfaraum ísafjörð 20. desember með gjafir handa börnunum eins og í fyrra. Upplýsingar í símum 3005, 3135 og 4269. Jólaskata. Okkar árlega skötusalaer hafin. Bjóðum upp á heimkeyrslu. Upplýsingar f síma 4269 og 3568. Sundfélagið Vestri. Sundfélagið Vestri verður með kökubasar t Framsóknar- húsinu laugardaginn 12. desember kl. 15.00. Stjórnin. $öngnemendur Ágústu Agústsdóttur verðá m eð opinn samsöng á föstudaginn 11. pes. kl. 18.00 í sal frímúrara á Isafirði. Kaffi og piparkökur á boðstólnum. Falleg jólakort til styrktar þyggingu Tónlistarskóla á Isafirði eru komín út. Fást í Tónlistarskólanum, Bók- hlöðunni og skrifstofu VÍS á ísafirði. Kortanefnd. Vantar lítínn hornsófa eða staka stóla. Upplýsingar i síma 3372. Sjaííinn: rPö6b fimmtudagskpöCcí Disfcpföstudagsl&öCd til íf. 03 (Pöbb sunnudagsífjöíd %rúsin: 'DoíBy [augardagsfuöíd 18. ára aídurstalqnarl^ Ísafjarðarbíó: ,,rBuffi) vampíruBani fim. og fös. (f. 21 „Sívítir sandar" sun. og mán. (f. 21. NYJAR MYNDim VIKULEGA LOVE CRIMES Patrick Bergin (Sleeping With the enemy) leikur ljósmyndarann David Hanover. myndavélin er tæki, sem hann notar til að draga konur á tálar og misnota þær hrottalega. Fómarlömbin eru svo hörmulega niðurlægð að þau treysta sér ekki til að bera vitni gegn honum fyrir rétti. Aðstoðarsaksóknaranum Döny greenway blöskrar tregða vitnana og hyggst gerast tálbeita... THEBURDEN OFPROOF Spennumynd eftir skáldsögu Scott Turow (Presumed Innocent) Hið hneykslandi framhald „Uns sekt er sönnuó“ Hann hafði sannað hversu góður lögfræðingur hann er. Nú þarf hann að... JR-VIDEO MÁNAGÖTU6 3 4299 M) *o .fc Lögregla 4222 Q V) Neyðarsími 000 Slökkvilið Sjúkrabifreið E Ömrnr neyðartilvik e w Símsvari/ o •o móttaka upplýsinga q> til lögreglu 4764 TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL HAFNARSTRÆTI1 • ÍSAFIRÐI • « 3940 & 3244 • FAX 4547 Fasteignaviðskipti Einbýlishús/raðhús: Stakkanes 4: 140 m2 raðhús á tveímur hæðum ásamt bílskúr. Skipti möguleg. Skipagata 11:80 m2 einbýlishús átveimurhæðum.Míkíðendurrt. Tangagata 17:202 m2 einbýlis- hús á 2 hæðum ásamt kjallara. Nýuppgert. Fagraholt 11: 140 m2 einbýlis- hús á einni hæð ásamt bilskúr. BrautarholtlO: 160m2einbýlis- hús úr timbri á einni hæð. Lyngholt 8:140 m2 einbýlishús + bílskúr. Skipti möguleg á eígn á Eyrinni. Bakkavegur 29: 2x129 m2 ein- býlishúsátveimurhæðumásamt bílskúr. Hlégerði 3:120 m2 einbýlishús á 1 % hæð ásamt bilskúr. Hlíðarvegur 42: 3x60 m2 rað- hús á þremur pöllum. Góð greiðslukjör. Hlíðarvegur 6:130 m2 einbýlis- hús á tveimur hæðum + rishæð. Skiptí á húseign í Reykjavík. Bakkavegu r27:260 m2 einbýl is- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Tilboó óskast. Fitjateigur 4: 151 m2 einbýlis- hús á 1 hæð + bílskúr. Sfcpti koma til greína. Tilboð óskast. Góð kjör. Urðarvegu r 41:120 m2 3-4 herb. íbúð á n. h. í tvíbýlishúsi. Sundstræti 24:123 m24-5herb (búð á miðhæð í fjölbýlishúsi áamt bilskúr. Hreggnasi 3:2x60 m2 4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt rishæð undir súð. Sundstræti 14: 80 m2 4ra herb. íbúð á efri hæó, v-enda í þrí- býlishúsi. Endurnýjuð að hluta. Hlíðarvegur 29:120m24ra herb. (búð á éfri hæð í tvfbýlishusi. Sólskýli ofanvert á lóð. Pólgata 4:136 m2 5 herb. íbúð á 2. hæð í þríbýli + lítíll bílskúr. Fjarðarstræti 38:4ra herb fbúð á 2 hæðum. Mikið endurnýjuð. Túngata 21: 115 m2 4-5 herb. fbúó á miðhæð í þríb.húsi. Bílskúr er tvöfaldur að lengd. Skiþti ástærri eign komatil greina. 3|a herbergja íbúðir Aðatstræti 25: íbúð á efri hæð í tvfbýlishúsi. Stórholt 11: 75 m2 íbúð á 2. hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi Stórholt 7:76 m2 íbúð á2. hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Stórholt 11: 85 m2,íbúð á jarð- hæð í fjölbýlíshúsi. Útsýni f3 áttir. Pólgata 6:55 m2 íbúð á 2. hæð til vinstri í fjölbýlishúsí. Sundstræti 14: 86 m2 ibúð á 4-6 herbergja íbúðir Fjarðarstrætl 32:90m24raherb. íbúð á 2 hæðum í v-enda í tvíbýlishúsi + 90 m2 bílskúr. Aðalstræti 26a: 4ra herb. fbúð áe.h. v-enda í þrfb.húsi. Skipti á minni eign möguleg. e.h. n-enda í þrfbýlishúsi. Endurnyjuð að hluta. Aðalstræti 15:90 m2 íbúð á efri hæð, s-enda í fjórbýli. Sérinng. Fjarðarstræti 9:70 m2 íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Aðalstræti 26a: íbúð á efri hæó, v-enda í þríbýlishúsi. Fasteign vikunnar Bakkavegur 14 280 m2 einbýlishús á tveimur hæðum + bílskúr. Skipti á eign á Eyrinni möguleg. Hlíðarvegur 35: 80 m2 íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi. Endurnýjuð að hluta. Fjarðarstræti 13: 80 m2 íbúð á e.h. í tvfbýli + 40 m2kjallari. Mikið endurnýjað. Skipti á stærri eign möguleg. 2ja herbergja íbúðir Tangagata 23a: íbúð á einni hæðásamtkjallara. Endurnýjuð. Ymislegt_________________ Seljalandsvegur 50: 5-600m2 lóð tiísölu. Tilboð óskast. Aðalstræti 5: Lager- og iðnaðarhúsnæði. Reykjavík__________________ Rauðarárstfgur 1: 70 m2 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölb.húsi á besta stað í Reykjavik. Rauðarárstígur 1: 70 m2 3ja herb. íbúð á2. hæð í fjölb.húsi. Innréttuð sem skrifstofa. Tilboð óskast f báðar íbúðirnar saman eða sitt í hvoru lagi. Suðureyri Sætún 7: 131 m2 steypt ein- býlishús á einni hæð + bílskúr. Tálknafjörður Túngata 37: 133 m2 hlaðið einbylishús á einni hæð. Bolungarvík Vitastígur 13: 90 m2 3ja herb. séríbúð á n.h. í fjölbylishúsí. Nýuppgerð. Vitastfqur 19:3ja herb. séríbúð á n.h. Selst á góðum kjörum. Spaugarinn: Kristján Kristjánsson SPAUG ARI síðustu viku Garðar Einarsson hús- vörður í Landsbanka Is- lands skoraði á Kristján Kristjánsson, viðgerðar- mann hjá Hraðfrysti- húsinu hf. í Hnífsdal til þess að vera spaugari þessarar viku. Hér kemur saga Kristjáns: „Prestinum varð hverft við þegar honum varð litið upp á söngloftið sem var aftast í kirkjunni og sá þar son sinn skjóta baunum úr baunabyssu aftan á kirkju- gestina. En áðuren hann gæti upphugsað nokkurt ráð sagði strákurinn: „Haltu bara áfram að messa, pabbi, ég held þeim vakandi.” Eg skora á Heiðar Guð- mundsson eftirlitsmann hjá Orkubúi Vestfjarða til að koma með næstu sögu. ARNAR G. HINRIKSSON Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími 4144 Fagraholt 12: U.þ.b. 150 m2 einbýlishús ásamt bílskúr. Húsið er laust. Stórholt 11: 122,9 m2 á 3ju hæð ásamt bilskúr. Miðtún 25: 2x130 m2. Á efri hæð eru m.a. 4 svefnherbergi og á neðri hæð er m.a. 2ja herb. íbúð. Tangagata 20: 3ja herb. íbúð. Laus eítir samkomulagi. Lyngholt2:140m2einbýlishús ásamt bílskúr. Laust eftir sam- komulagi. Fjarðarstræti 9:3jaherb. íbúðir á 1., 2. og 3. hæð. Hjallavegur 12:117m24raherb. íbúð á e.n. f tvíbýli + bílskúr og kjallari. Skipti ath. Sundstræti 24: Miðhæð. U.þ.b. 120 m2 4-5 herb. íbúð ásamt bílskúr. Túngata 13: 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Aðalstræti 20:3ja herb. íbúð á 2. hæð, u.þ.b. 95 m2. Mjallargata 6: Norðurendi. 4ra herb. íbúð ásamt tvöföldum bílskúr. Fitjateigur4: U.þ.b. 151 m2ein- býlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Bolungarvík Hólastígur 5: Rúmlega fokhelt raðhús. Selst á góðum kjörum. Hlíðarstræti 21: Gamalt ein- býlishús, 80 m2. Traðarland24:Tvílyfteinbýlis- hús, u.þ.b. 200 m2 með bílskúr. Vitastígur 8: Tvílyft einbýlis- hús, m.a. 4 svefnherbergi. Traðarland15:120m2einbýlis- hús ásamt bílskúr. Góð lán fyigja. Ódýrar tollskýrslur Eigum til á lager ódýr tollskýrlsueyðublöð í tví- og fjórriti. í lausblaðaformí og einnig samhangandi fyrir töivur. Kannaðu málið! H-PRENT Dagbækurnar frá Odda hafa vakið athygli og aðdáun margra. Hægt er að velja um nokkra liti og gylla má nafn eða merki fyrirtækja og stofnana á bókina. Góð gjöf til samstarfsfólks eða viðskiptavina. H-PRENT SÍMI4560 & 4570

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.