Fréttabréf frá Biskupsstofu - 15.08.1976, Side 7
7 .
ekki skyldu fleiri umsóknir berast en raun bar vitni. Að vxsu
var ekkert kaup greitt og kann það að hafa sín áhrif og tíminn
e.t.v. stuttur. En engu að síður hefur með Skaftafelli opnast
nýr möguleiki fyrir vinnubúðir á vegum æskulýðsstarfsins. Sr.
Ingólfur Guðmundsson sá algerlega um þessar þjóðræknisbúðir og
var með unglingunum allan tímann sem þau dvöldu hór.
SUMARBuÐIR
Sumarið nú var aö ýmsu leyti óhagstætt hvað varðar sumarbúðir.
Er þar fyrst aö nefna, að þær voru aðeins starfræktar á tveim
stöðum þ.e. á Vestmannsvatni og í Skálholti. í ár fellu þær
niður á Eiðum v.b.a. þar var verið að gera við skólahúsnæðið,
sem þær hafa fengið aðstöðu í á undanförnum árum. Var það baga-
legt fyrir starf kirkjunnar á Austurlandi, en um leið hófst
merkur áfangi þar eystra, þar eð nú var hafist handa við að
reysa sumarbúðir í Prestavík við Eiðavatn, en x skógargirðingunni
þar hefur Prestafélag Austurlanus fengið mjög glæsilegt svæði
fyrir kirkjulega miðstöð. Þegar hefur verið steyptur grunnur að
500 m þrískiptu húsi sem vonandi rís sem fyrst. Vegna breyttra
aðstæðna voru heldur ekki starfræktar sumarbúðir að Holti í
Önundarf irði, en þar hafa þær verið ir.Crg undanfarin sumur.
Vonandi verður það hle stutt, þar sem um er að ræða mikilvægt
starf á Vestfjörðum. Aðsókn að sumarbúðunum í Skálholti var með
minna móti, en virðist alltaf vera jafn mikil fyrir norðan.
1 rauninni er villandi að tala um sumarbúðir, því eins og menn
vita fer ýmis önnur starfsemi fram innan veggja húsanna á Vest-
mannsvatni og í Skálholti. Þannig var haldið æskulýðsmót nyrðra
í sumar, blindir og aldraðir voru þar í vikutíma, og nú þessa
dagana er þar samvera fyrir presta og prestsfrúr. Þá hafa sumar-
búðirnar verið nýttar fyrir fermingarbarnamót og fleira af slíku
tagi. Væri því e.t.v. rlttara að tala um kirkjulegar miðstöðvar,
enda þótt nýting á húsnæði sl mest fyrir sumarbúðastarf.
SUNNUDAGSPÖSTURINN
Fyrir veturinn er væntanlegur þriðji árgangur (III-röð) af Sunnu-
dagspóstinum.og eru þeir sem hafa hug á að nota hann við sunnu-
dagsskólastarfið í vetur beðnir að hafa strax samband við
æskulýðsskrifstofuna. Þeir sem ekki hafa notað "póstinn" við