Kópavogsblaðið - 09.05.2015, Page 20

Kópavogsblaðið - 09.05.2015, Page 20
Kópavogsblaðið www.kopavogsbladid.is Hvaða lag lýsir Kópavogi best? „Nekrófíll í paradís með Fræbbblun- um. Nei djók, KópaCabana wmeð Blaz Roca er rétt svar!“ „Það myndi vera Kópavogsbragur með Ríó Tríó. Svo minnir hvert einasta lag sem ég heyri með Kárs- neskórnum og Skólahljómsveitinni á Kópavog. Það er til heil plata með Kópavogslögum, kom út minnir mig um 1982 eða 1983 og heitir „Vagga blómum og börnum“. Þar kennir ýmissa grasa.“ „Mér dettur strax í hug Litla flugan hans Sigfúsar Halldórssonar, Lækur tifar létt um máða steina. Held að hann hljóti að hafa samið þetta í Kópavoginum, um alla lækina sem hér eru, kannski bara um Kópavogs- lækinn sjálfan? Hann var að sjálfsögðu Kópavogsbúi.“ „Kópavogsbragur lýsir Kópavogi best. Mér kemur eiginlega ekkert annað til hugar. Við munum að sjálfsögðu flytja það á tónleikunum í Kórnum á morgun.“ Dr. Gunni: Guðrún Gunnarsdóttir: Sigríður Beinteinsdóttir Helgi Pétursson Spurning dagSinS fastlind.is 510 7900 Uppspretta ánægjulegra viðskipta Sérþekking í Kópavogi Hlíðasmára 6

x

Kópavogsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.